Wenger vill að Özil skori fleiri mörk 12. febrúar 2014 09:36 Mesut Özil leitar alltaf að bestu sendingunni í stað þess að skjóta. Vísir/Getty Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, vill að 40 milljóna punda maðurinn Mesut Özil skori fleiri mörk fyrir liðið. Özil, sem hefur verið nokkuð gagnrýndur fyrir frammistöðu sína að undanförnu, er búinn að skora fimm mörk fyrir Arsenal síðan hann gekk í raðir liðsins frá Real Madrid síðasta sumar. Hann er búinn að gefa tíu stoðsendingar en Wenger vill sjá Þjóðverjann koma boltanum oftar í netið. Því miður gefst bara svo lítill tími til að fara yfir hlutina á æfingum nú til dags. „Maður vill að sá sem spilar fyrir aftan framherjann skori einhver mörk. Stundum hugsar sá leikmaður of mikið um að gefa fullkomna sendingu þegar hann á að skjóta sjálfur,“ segir Wenger við heimasíðu Arsenal. „Þetta mun lagast með æfingum og þegar við komum honum í fleiri stöður þar sem Özil getur skotið. Þá mun hann skora meira.“ „Vandamálið er að við æfum lítið þessa dagana því við eigum leik á þriggja daga fresti. Við gátum alltaf undirbúið okkur saman fyrir leiki hér áður fyrr en vandamálið nú til dags er að það er ekki hægt að æfa.“ „Á meðan tímabilið er í gangi spilum við á þriggja daga fresti. Svo eftir það er HM. Þegar menn koma til baka eftir HM er bara ein vika í fyrsta leik. Það gefst aldrei tími til að fara yfir málin á æfingasvæðinu,“ segir Arsene Wenger. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Sjá meira
Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, vill að 40 milljóna punda maðurinn Mesut Özil skori fleiri mörk fyrir liðið. Özil, sem hefur verið nokkuð gagnrýndur fyrir frammistöðu sína að undanförnu, er búinn að skora fimm mörk fyrir Arsenal síðan hann gekk í raðir liðsins frá Real Madrid síðasta sumar. Hann er búinn að gefa tíu stoðsendingar en Wenger vill sjá Þjóðverjann koma boltanum oftar í netið. Því miður gefst bara svo lítill tími til að fara yfir hlutina á æfingum nú til dags. „Maður vill að sá sem spilar fyrir aftan framherjann skori einhver mörk. Stundum hugsar sá leikmaður of mikið um að gefa fullkomna sendingu þegar hann á að skjóta sjálfur,“ segir Wenger við heimasíðu Arsenal. „Þetta mun lagast með æfingum og þegar við komum honum í fleiri stöður þar sem Özil getur skotið. Þá mun hann skora meira.“ „Vandamálið er að við æfum lítið þessa dagana því við eigum leik á þriggja daga fresti. Við gátum alltaf undirbúið okkur saman fyrir leiki hér áður fyrr en vandamálið nú til dags er að það er ekki hægt að æfa.“ „Á meðan tímabilið er í gangi spilum við á þriggja daga fresti. Svo eftir það er HM. Þegar menn koma til baka eftir HM er bara ein vika í fyrsta leik. Það gefst aldrei tími til að fara yfir málin á æfingasvæðinu,“ segir Arsene Wenger.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Sjá meira