Börnum gefin geðlyf án þess að önnur úrræði séu reynd Hrund Þórsdóttir skrifar 13. febrúar 2014 20:00 Í fréttum okkar höfum við sagt frá því að Íslendingar neyta mest allra af geðlyfjum og rætt við sálfræðing sem segir nauðsynlegt að breyta geðheilbrigðiskerfinu þannig að fyrsta hjálp, þ.e. sálfræðimeðferð sem er mælt með skv. klínískum leiðbeiningum, verði aðgengileg almenningi, í stað þess að gripið sé strax til lyfja, sem eru niðurgreidd af ríkinu, ólíkt öðrum úrræðum. Hún segir marga geðlækna á sömu skoðun, enda finnist þeim slæmt að geta ekki vísað á bestu úrræðin. „Ég veit til dæmis af fimm ára barni sem fór beint á lyf vegna kvíða og það er náttúrlega mjög óeðlilegt og óæskilegt að við höfum ekki aðrar leiðir en það,“ segir Kristbjörg. „Þarna er fyrst og fremst um hróplega vöntun á grunnþjónustu að ræða, til dæmis í samanburði við nágrannalöndin sem hafa ákveðið fyrirkomulag á þeirri þjónustu. Það fyrirkomulag er bara alls ekki til staðar hér á landi og það er auðvitað alvarleg skerðing á þjónustu,“ segir Ólafur Ó. Guðmundsson, yfirlæknir barna- og unglingageðlækninga á Landspítalanum. Ólafur segir mikilvægt að efla þjónustu opinberra stofnana, einkum heilsugæslunnar, svo börn í tilfinningavanda fái þjónustu í nærumhverfinu. Stundum er gripið til lyfja þar sem önnur úrræði skortir, þrátt fyrir að börn séu næmari fyrir aukaverkunum en fullorðnir. „Lyfjanotkun á þessu sviði má gagnrýna, sérstaklega þegar um börn er að ræða. Þá ég ég einkum við börn undir tíu ára aldri því að árangur lyfjameðferðar er mjög takmarkaður og hana á aðeins að veita í mjög völdum tilfellum af sérfræðingum sem hafa þekkingu á því sviði. Alla notkun út fyrir það er hægt að gera athugasemdir við,“ segir Ólafur. Tengdar fréttir Þrír og hálfur milljarður í geðlyf á hverju ári Sjúkratryggingar Íslands hafa greitt tíu og hálfan milljarð fyrir geðlyf á síðustu þremur árum, sem er nær 40 prósent allra lyfjaútgjalda þeirra. Notkun geðlyfja eykst stöðugt og breyta þarf geðheilbrigðiskerfinu, segir sálfræðingur. 12. febrúar 2014 20:00 Mest lesið Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Innlent „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ Innlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal Innlent Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Innlent Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Erlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Erlent Fleiri fréttir Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Sjá meira
Í fréttum okkar höfum við sagt frá því að Íslendingar neyta mest allra af geðlyfjum og rætt við sálfræðing sem segir nauðsynlegt að breyta geðheilbrigðiskerfinu þannig að fyrsta hjálp, þ.e. sálfræðimeðferð sem er mælt með skv. klínískum leiðbeiningum, verði aðgengileg almenningi, í stað þess að gripið sé strax til lyfja, sem eru niðurgreidd af ríkinu, ólíkt öðrum úrræðum. Hún segir marga geðlækna á sömu skoðun, enda finnist þeim slæmt að geta ekki vísað á bestu úrræðin. „Ég veit til dæmis af fimm ára barni sem fór beint á lyf vegna kvíða og það er náttúrlega mjög óeðlilegt og óæskilegt að við höfum ekki aðrar leiðir en það,“ segir Kristbjörg. „Þarna er fyrst og fremst um hróplega vöntun á grunnþjónustu að ræða, til dæmis í samanburði við nágrannalöndin sem hafa ákveðið fyrirkomulag á þeirri þjónustu. Það fyrirkomulag er bara alls ekki til staðar hér á landi og það er auðvitað alvarleg skerðing á þjónustu,“ segir Ólafur Ó. Guðmundsson, yfirlæknir barna- og unglingageðlækninga á Landspítalanum. Ólafur segir mikilvægt að efla þjónustu opinberra stofnana, einkum heilsugæslunnar, svo börn í tilfinningavanda fái þjónustu í nærumhverfinu. Stundum er gripið til lyfja þar sem önnur úrræði skortir, þrátt fyrir að börn séu næmari fyrir aukaverkunum en fullorðnir. „Lyfjanotkun á þessu sviði má gagnrýna, sérstaklega þegar um börn er að ræða. Þá ég ég einkum við börn undir tíu ára aldri því að árangur lyfjameðferðar er mjög takmarkaður og hana á aðeins að veita í mjög völdum tilfellum af sérfræðingum sem hafa þekkingu á því sviði. Alla notkun út fyrir það er hægt að gera athugasemdir við,“ segir Ólafur.
Tengdar fréttir Þrír og hálfur milljarður í geðlyf á hverju ári Sjúkratryggingar Íslands hafa greitt tíu og hálfan milljarð fyrir geðlyf á síðustu þremur árum, sem er nær 40 prósent allra lyfjaútgjalda þeirra. Notkun geðlyfja eykst stöðugt og breyta þarf geðheilbrigðiskerfinu, segir sálfræðingur. 12. febrúar 2014 20:00 Mest lesið Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Innlent „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ Innlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal Innlent Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Innlent Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Erlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Erlent Fleiri fréttir Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Sjá meira
Þrír og hálfur milljarður í geðlyf á hverju ári Sjúkratryggingar Íslands hafa greitt tíu og hálfan milljarð fyrir geðlyf á síðustu þremur árum, sem er nær 40 prósent allra lyfjaútgjalda þeirra. Notkun geðlyfja eykst stöðugt og breyta þarf geðheilbrigðiskerfinu, segir sálfræðingur. 12. febrúar 2014 20:00