Enski boltinn

Fimm flottustu mörk helgarinnar

Stefán Árni Pálsson skrifar
Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum liðinnar umferðar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis.

Myndböndin birtast á mánudagsmorgni og eru í birtingu í eina viku. Þar má sjá öll mörk leikjanna sem og helstu tilþrifin.

Hér að neðan má sjá fimm flottustu mörk umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni.

Nóg var um að vera í ensku úrvalsdeildinni um helgina en öll topp liðin unnu sína leiki um helgina.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×