Enski boltinn

Messan: Fallegustu mörkin á fyrri hluta tímabilsins

Stefán Árni Pálsson skrifar
Messan með þeim Guðmundur Benediktssyni, Hjörvari Hafliðasyni og Bjarna Guðjónssyni var á dagskrá á Stöð 2 Sport 2 í gærkvöldi en þeir félagar sýndu í gær nokkur af fallegustu mörkum fyrri hluta tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni.

Enska úrvalsdeildin hefur verið gríðarlega spennandi á tímabilinu og nokkur lið sem berjast um meistaratitilinn.

Hér að ofan má sjá þau mörk sem þóttu standa upp úr fyrri hluta tímabilsins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×