Þessi trend verða að deyja árið 2015 Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 16. desember 2014 16:30 Blaðamenn tískutímaritsins ELLE hafa tekið saman fimm trend í tískunni á árinu sem er að líða sem þeir vilja alls ekki sjá slá frekar í gegn á nýju ári.1. Of áberandi eyrnalokkar Blaðamenn eru sammála um að þetta trend hafi verið flott fyrir fimm árum þegar aðeins fáir, útvaldir nýttu sér það. Nú sé það hins vegar orðið ofnotað og ekkert sérstaklega smart.2. Venjulegir og mjög dýrir strigaskór Blaðamenn skilja ekki af hverju þessir venjulegu strigaskór, sem gætu allt eins verið frá Adidas eða Vans, þurfa að kosta heil lifandis ósköp.3. „Normcore“ frá toppi til táar „Normcore“-tískan gerði allt vitlaust á árinu en hún snýst um að vera í tísku með því að vera alls ekki í tísku. Blaðamenn ELLE eru búnir að fá nóg af þessu.4. Víðar, kálfasíðar buxur Þessar buxur eru gríðarlega vinsælar og út um allt og nú er kominn tími til að segja stopp.5. Nýja lúkk Kardashian-systranna Magabolir, þröng pils, þröngir kjólar - og nánast alltaf í húðlit. Nú þurfa Kardashian-systur að fara að breyta til. Fréttir ársins 2014 Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Áttu sturlaða stund á Times Square Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið The Wire og Sopranos-leikari látinn Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Fleiri fréttir Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira
Blaðamenn tískutímaritsins ELLE hafa tekið saman fimm trend í tískunni á árinu sem er að líða sem þeir vilja alls ekki sjá slá frekar í gegn á nýju ári.1. Of áberandi eyrnalokkar Blaðamenn eru sammála um að þetta trend hafi verið flott fyrir fimm árum þegar aðeins fáir, útvaldir nýttu sér það. Nú sé það hins vegar orðið ofnotað og ekkert sérstaklega smart.2. Venjulegir og mjög dýrir strigaskór Blaðamenn skilja ekki af hverju þessir venjulegu strigaskór, sem gætu allt eins verið frá Adidas eða Vans, þurfa að kosta heil lifandis ósköp.3. „Normcore“ frá toppi til táar „Normcore“-tískan gerði allt vitlaust á árinu en hún snýst um að vera í tísku með því að vera alls ekki í tísku. Blaðamenn ELLE eru búnir að fá nóg af þessu.4. Víðar, kálfasíðar buxur Þessar buxur eru gríðarlega vinsælar og út um allt og nú er kominn tími til að segja stopp.5. Nýja lúkk Kardashian-systranna Magabolir, þröng pils, þröngir kjólar - og nánast alltaf í húðlit. Nú þurfa Kardashian-systur að fara að breyta til.
Fréttir ársins 2014 Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Áttu sturlaða stund á Times Square Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið The Wire og Sopranos-leikari látinn Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Fleiri fréttir Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira