Þessi trend verða að deyja árið 2015 Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 16. desember 2014 16:30 Blaðamenn tískutímaritsins ELLE hafa tekið saman fimm trend í tískunni á árinu sem er að líða sem þeir vilja alls ekki sjá slá frekar í gegn á nýju ári.1. Of áberandi eyrnalokkar Blaðamenn eru sammála um að þetta trend hafi verið flott fyrir fimm árum þegar aðeins fáir, útvaldir nýttu sér það. Nú sé það hins vegar orðið ofnotað og ekkert sérstaklega smart.2. Venjulegir og mjög dýrir strigaskór Blaðamenn skilja ekki af hverju þessir venjulegu strigaskór, sem gætu allt eins verið frá Adidas eða Vans, þurfa að kosta heil lifandis ósköp.3. „Normcore“ frá toppi til táar „Normcore“-tískan gerði allt vitlaust á árinu en hún snýst um að vera í tísku með því að vera alls ekki í tísku. Blaðamenn ELLE eru búnir að fá nóg af þessu.4. Víðar, kálfasíðar buxur Þessar buxur eru gríðarlega vinsælar og út um allt og nú er kominn tími til að segja stopp.5. Nýja lúkk Kardashian-systranna Magabolir, þröng pils, þröngir kjólar - og nánast alltaf í húðlit. Nú þurfa Kardashian-systur að fara að breyta til. Fréttir ársins 2014 Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Fleiri fréttir „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Blaðamenn tískutímaritsins ELLE hafa tekið saman fimm trend í tískunni á árinu sem er að líða sem þeir vilja alls ekki sjá slá frekar í gegn á nýju ári.1. Of áberandi eyrnalokkar Blaðamenn eru sammála um að þetta trend hafi verið flott fyrir fimm árum þegar aðeins fáir, útvaldir nýttu sér það. Nú sé það hins vegar orðið ofnotað og ekkert sérstaklega smart.2. Venjulegir og mjög dýrir strigaskór Blaðamenn skilja ekki af hverju þessir venjulegu strigaskór, sem gætu allt eins verið frá Adidas eða Vans, þurfa að kosta heil lifandis ósköp.3. „Normcore“ frá toppi til táar „Normcore“-tískan gerði allt vitlaust á árinu en hún snýst um að vera í tísku með því að vera alls ekki í tísku. Blaðamenn ELLE eru búnir að fá nóg af þessu.4. Víðar, kálfasíðar buxur Þessar buxur eru gríðarlega vinsælar og út um allt og nú er kominn tími til að segja stopp.5. Nýja lúkk Kardashian-systranna Magabolir, þröng pils, þröngir kjólar - og nánast alltaf í húðlit. Nú þurfa Kardashian-systur að fara að breyta til.
Fréttir ársins 2014 Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Fleiri fréttir „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira