Enski boltinn

Chelsea mun reyna að klófesta Costa í janúar

Stefán Árni Pálsson skrifar
Diego Costa í leik með Atletico Madrid.
Diego Costa í leik með Atletico Madrid. nordicphotos/getty
Enska knattspyrnuliðið Chelsea eru að sögn breskrar fjölmiðla að undirbúa boð í Diego Costa hjá Atletico Madrid.

Framherjinn hefur verið ótrúlegur á tímabilinu og skorað 23 mörk í 22 leikjum fyrir Atletico Madrid.

Costa mun vera með klásúlu í sínum samning að hann geti yfirgefið félagið fyrir 32 milljónir punda og gæti Chelsea boðið þá upphæð í janúar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×