Afmælistónleikar á Akureyri Freyr Bjarnason skrifar 27. janúar 2014 07:00 Guðrún Gunnarsdóttir fagnaði fimmtugsafmæli í fyrra. Fréttablaðið/Vilhelm Söngkonan Guðrún Gunnarsdóttir fagnaði fimmtugsafmæli á síðasta ári, og í tilefni af því kom út platan Bezt með hennar bestu lögum fyrir síðustu jól. Í tilefni af bæði afmælinu og útkomu plötunnar hélt Guðrún tónleika í Salnum í Kópavogi í byrjun nóvember. Miðarnir seldust upp á örskömmum tíma og hefur því verið ákveðið að heimsækja Akureyringa og endurtaka þessa tónleika í Menningarhúsinu Hofi laugardaginn 22.febrúar. Á efnisskránni verða ýmis lög af ferlinum, sem spannar um þrjátíu ár. Sérstakur gestur á tónleikunum verður Friðrik Ómar. Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Söngkonan Guðrún Gunnarsdóttir fagnaði fimmtugsafmæli á síðasta ári, og í tilefni af því kom út platan Bezt með hennar bestu lögum fyrir síðustu jól. Í tilefni af bæði afmælinu og útkomu plötunnar hélt Guðrún tónleika í Salnum í Kópavogi í byrjun nóvember. Miðarnir seldust upp á örskömmum tíma og hefur því verið ákveðið að heimsækja Akureyringa og endurtaka þessa tónleika í Menningarhúsinu Hofi laugardaginn 22.febrúar. Á efnisskránni verða ýmis lög af ferlinum, sem spannar um þrjátíu ár. Sérstakur gestur á tónleikunum verður Friðrik Ómar.
Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira