Mourinho: Verð að hrósa Mike Dean og Mike Riley Kristinn Páll Teitsson skrifar 19. apríl 2014 18:56 Vísir/Getty Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var stuttyrtur og óánægður eftir 1-2 tap gegn Sunderland í dag. „Ég get ekki sakast við leikmennina mína, þeir reyndu allt sem þeir gátu og gáfu allt í þennan leik. Ég vill einnig óska Sunderland til hamingju með sigurinn. Þeir nældu í þrjú mikilvæg stig sem eiga eftir að skipta máli, það skiptir ekki máli hvernig þú nærð í þau heldur hversu mörg þú nælir í,“ Mourinho hrósaði dómara leiksins, Mike Dean, kaldhæðnislega eftir leikinn. „Hann var alveg hreint út sagt frábær í dag og þegar dómarar eiga alveg frábæran dag ætti að verðlauna þá. Hann kom með það í huga að skila frábærri frammistöðu og hann stóð við það. Ég verð einnig að hrósa Mike Riley fyrir frábæra niðurröðun dómara. Þeir hafa dæmt vel undanfarna mánuði, sérstaklega fyrir liðin sem eru að berjast í titilbaráttunni,“ sagði Mourinho.Fabio Borini, hetja Sunderland var ánægður í viðtali eftir leikinn. „Það þarf sjálfstraust til að standa þarna og taka vítaspyrnur. Þetta voru þrjú frábær stig sem við fengum hérna í dag gegn Chelsea sem er í baráttu um titilinn. Við sýndum hér í dag að það býr mikill karakter í þessu liði og við trúum að við getum haldið sæti okkar í deildinni,“ sagði Borini sem lék á árum áður með Chelsea. Enski boltinn Tengdar fréttir Borini tryggði Sunderland stigin þrjú á Stamford Bridge Sunderland varð í dag fyrsta liðið til þess að sigra Chelsea undir stjórn Jose Mourinho á Stamford Bridge. Jose Mourinho hafði ekki tapað í 77 leikjum á heimavelli sem stjóri Chelsea. 19. apríl 2014 00:01 Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Real Madrid - Manchester City | Guardiola á Bernabéu Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Club Brugge - Arsenal | Skytturnar í Belgíu Fótbolti Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Sjá meira
Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var stuttyrtur og óánægður eftir 1-2 tap gegn Sunderland í dag. „Ég get ekki sakast við leikmennina mína, þeir reyndu allt sem þeir gátu og gáfu allt í þennan leik. Ég vill einnig óska Sunderland til hamingju með sigurinn. Þeir nældu í þrjú mikilvæg stig sem eiga eftir að skipta máli, það skiptir ekki máli hvernig þú nærð í þau heldur hversu mörg þú nælir í,“ Mourinho hrósaði dómara leiksins, Mike Dean, kaldhæðnislega eftir leikinn. „Hann var alveg hreint út sagt frábær í dag og þegar dómarar eiga alveg frábæran dag ætti að verðlauna þá. Hann kom með það í huga að skila frábærri frammistöðu og hann stóð við það. Ég verð einnig að hrósa Mike Riley fyrir frábæra niðurröðun dómara. Þeir hafa dæmt vel undanfarna mánuði, sérstaklega fyrir liðin sem eru að berjast í titilbaráttunni,“ sagði Mourinho.Fabio Borini, hetja Sunderland var ánægður í viðtali eftir leikinn. „Það þarf sjálfstraust til að standa þarna og taka vítaspyrnur. Þetta voru þrjú frábær stig sem við fengum hérna í dag gegn Chelsea sem er í baráttu um titilinn. Við sýndum hér í dag að það býr mikill karakter í þessu liði og við trúum að við getum haldið sæti okkar í deildinni,“ sagði Borini sem lék á árum áður með Chelsea.
Enski boltinn Tengdar fréttir Borini tryggði Sunderland stigin þrjú á Stamford Bridge Sunderland varð í dag fyrsta liðið til þess að sigra Chelsea undir stjórn Jose Mourinho á Stamford Bridge. Jose Mourinho hafði ekki tapað í 77 leikjum á heimavelli sem stjóri Chelsea. 19. apríl 2014 00:01 Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Real Madrid - Manchester City | Guardiola á Bernabéu Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Club Brugge - Arsenal | Skytturnar í Belgíu Fótbolti Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Sjá meira
Borini tryggði Sunderland stigin þrjú á Stamford Bridge Sunderland varð í dag fyrsta liðið til þess að sigra Chelsea undir stjórn Jose Mourinho á Stamford Bridge. Jose Mourinho hafði ekki tapað í 77 leikjum á heimavelli sem stjóri Chelsea. 19. apríl 2014 00:01