Bikarúrslitaleikurinn í Hollandi stöðvaður vegna brennandi blysa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. apríl 2014 16:38 Kolbeinn Sigþórsson. Vísir/Getty Kolbeinn Sigþórsson er í byrjunarliði Ajax í úrslitaleik hollenska bikarsins á móti PEC Zwolle en leikurinn var stöðvaður eftir aðeins fimm mínútur vegna þess að stuðningsmenn Ajax-liðsins hentu brennandi blysum inn á völlinn. Leik var haldið áfram eftir hálftíma pásu en hann fer fram á Kuip-leikvanginum sem er heimavöllur Feyenoord. Ajax var komið í 1-0 í leiknum eftir glæsilegt mark frá Ricardo van Rhijn en fljótlega eftir það varð Bas Nijhuis, dómari leiksins að stoppa leikinn enda fullt af logandi blysum í vítateig Ajax. Leikmenn liðanna voru í stórhættu enda virtist það ekki skipta stuðningsmenn Ajax máli þótt að leikmenn yrðu fyrir blysunum sem þeir köstuðu inn á grasið fyrir framan mark Ajax-liðsins. Dómari leiksins stoppaði leikinn og leikmenn fóru til búningsklefa á meðan fundað var um framhaldið. Edwin van der Sar, íþróttastjóri Ajax, biðlaði til stuðningsmanna Ajax að hætta að henda flugeldum inn á völlinn og varaði þá við að ef að þetta gerðist aftur myndi Ajax tapa leiknum. Leikurinn fór síðan aftur af stað eftir hálftíma stopp. Fótbolti Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Kolbeinn Sigþórsson er í byrjunarliði Ajax í úrslitaleik hollenska bikarsins á móti PEC Zwolle en leikurinn var stöðvaður eftir aðeins fimm mínútur vegna þess að stuðningsmenn Ajax-liðsins hentu brennandi blysum inn á völlinn. Leik var haldið áfram eftir hálftíma pásu en hann fer fram á Kuip-leikvanginum sem er heimavöllur Feyenoord. Ajax var komið í 1-0 í leiknum eftir glæsilegt mark frá Ricardo van Rhijn en fljótlega eftir það varð Bas Nijhuis, dómari leiksins að stoppa leikinn enda fullt af logandi blysum í vítateig Ajax. Leikmenn liðanna voru í stórhættu enda virtist það ekki skipta stuðningsmenn Ajax máli þótt að leikmenn yrðu fyrir blysunum sem þeir köstuðu inn á grasið fyrir framan mark Ajax-liðsins. Dómari leiksins stoppaði leikinn og leikmenn fóru til búningsklefa á meðan fundað var um framhaldið. Edwin van der Sar, íþróttastjóri Ajax, biðlaði til stuðningsmanna Ajax að hætta að henda flugeldum inn á völlinn og varaði þá við að ef að þetta gerðist aftur myndi Ajax tapa leiknum. Leikurinn fór síðan aftur af stað eftir hálftíma stopp.
Fótbolti Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira