Lífið

Björn Jörundur gjaldþrota

Stefán Árni Pálsson skrifar
Björn Jörundur gjaldþrota.
Björn Jörundur gjaldþrota. mynd / vilhelm
Tónlistamaðurinn Björn Jörundur Friðbjörnsson er gjaldþrota en þetta kemur fram í Lögbirtingablaðinu.

Héraðsdómur Reykjavíkur tók bú hans til gjaldþrotaskipta þann 4. desember síðastliðinn en skipaður skiptastjóri auglýsir nú eftir kröfum í þrotabú hans.

DV leitaði eftir viðbrögðum frá Birni en hann vildi ekki tjá sig og sleit strax samtalinu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.