„Þetta var alveg stórkostlegt“ 17. febrúar 2013 17:26 Sónar tónlistarhátíðinni lauk með glæsibrag í Hörpu í gærkvöldi. Tæplega þrjú þúsund manns sóttu hátíðina en á meðal tónlistarmanna sem komu fram voru Mugison, Ásgeir Trausti, James Blake og Squarepusher. Björn Steinbekk, skipuleggjandi, segir hátíðin hafa fengið afar vel. „Já, við erum mjög ánægðir. Við vorum að gera þetta í fyrsta skipti og það er í sjálfu sér mikil áskorun. En þetta var góð helgi til að læra af og við erum öll mjög stolt," segir Björn. Þá segir Björn að stemningin í Hörpu í gær hafi verið frábær og að gott flæði hafi verið á hátíðargestum. „Þetta var bara alveg stórkostlegt," segir Björn. „Við höfðum reyndar áhyggjur af Eddu-verðlaununum sem fóru fram í Hörpu í gær. En þetta gekk mjög vel. Við getum öll verið stolt af Hörpu og starfskraftinum þar." En verður Sónar tónlistarhátíðin haldur aftur að ári? „Við munum nota næstu daga og vikur til að komast að niðurstöðu um það. Við erum með samning um að gera þetta aftur," segir Björn. Sónar Tónlist Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Fleiri fréttir Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Sónar tónlistarhátíðinni lauk með glæsibrag í Hörpu í gærkvöldi. Tæplega þrjú þúsund manns sóttu hátíðina en á meðal tónlistarmanna sem komu fram voru Mugison, Ásgeir Trausti, James Blake og Squarepusher. Björn Steinbekk, skipuleggjandi, segir hátíðin hafa fengið afar vel. „Já, við erum mjög ánægðir. Við vorum að gera þetta í fyrsta skipti og það er í sjálfu sér mikil áskorun. En þetta var góð helgi til að læra af og við erum öll mjög stolt," segir Björn. Þá segir Björn að stemningin í Hörpu í gær hafi verið frábær og að gott flæði hafi verið á hátíðargestum. „Þetta var bara alveg stórkostlegt," segir Björn. „Við höfðum reyndar áhyggjur af Eddu-verðlaununum sem fóru fram í Hörpu í gær. En þetta gekk mjög vel. Við getum öll verið stolt af Hörpu og starfskraftinum þar." En verður Sónar tónlistarhátíðin haldur aftur að ári? „Við munum nota næstu daga og vikur til að komast að niðurstöðu um það. Við erum með samning um að gera þetta aftur," segir Björn.
Sónar Tónlist Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Fleiri fréttir Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira