Lífið

Par í pásu

Vinir fyrirsætunnar Rosie Huntington-Whiteley segja að hún og kærasti hennar, leikarinn Jason Statham, séu í pásu.

Rosie er 26 ára en Jason 45 ára og segja vinir hennar að þessi nítján ára aldursmunur hafi valdið erfiðleikum í sambandinu en parið hefur verið saman í þrjú ár. Vonast þau til að þessi pása, sem verður vonandi stutt, muni bjarga sambandi þeirra.

Glæsileg á rauða dreglinum.
“Sambandið hefur ekki verið gott. Það hefur verið mikið um rifrildi og þau þurftu bæði smá næði. Þau eru að hvíla sig á hvort öðru,” segir vinur Rosie.

Ná vel saman.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.