Láru Hönnu gert að sanna hæfi sitt Jakob Bjarnar skrifar 15. júlí 2013 13:05 Svo virðist sem valdamenn vilji ekki Láru Hönnu í stjórn RÚV ofh. Strax eftir að Lára Hanna Einarsdóttir, þýðandi og samfélagsrýnir, var tilnefnd sem varamaður í stjórn RÚV barst henni bréf frá lögmanni menntamálaráðuneytisins þar sem fram kemur að vafi leiki á um hæfi hennar.Fram hefur komið að á síðustu dögum þingsins víxluðu Píratar fulltrúum sínum í Stjórn RÚV ohf, varamanni og aðalmanni í stjórn. Birgitta telur, án þess að hún hafi sanninir fyrir því, að sú tillaga, að minnihlutinn ætti aðeins að fá þrjá fulltrúa og Píratar þar með engan, megi rekja til þess að Lára Hanna var fulltrúi þeirra. Leynileg atkvæðagreiðsla varð svo til þess að upphaflega hugmyndin varð ofan á og Lára Hanna er því varamaður í stjórn RÚV. "Ég fékk tölvupóst daginn eftir kosninguna hjá alþingi, á föstudeginum, þar sem lögfræðingur ráðuneytisins hafði verið gert að afla upplýsinga um hæfi mitt, til að taka sæti sem varamaður í stjórn Ríkisútvarpsins. Þetta er út frá sérstöku hæfisskilyrði í lögunum. Og eftir því sem ég kemst næst er enginn annar, hvorki aðalmenn né varamenn, sem þarf að sanna hæfi sitt. Það er ekki verið að skoða aðra." Láru Hönnu þykir þetta sérkennilegt, að vera ein í þeirri stöðu. "Jájá, það er náttúrlega mjög sérkennilegt. Um er að ræða átján manns og mjög sérkennilegt að ég ein sé tekin út úr. Ekki síst ef litið er til þess hverjir skipa í stjórn og varastjórn." Lára Hanna telur, í ljósi þessa, ekkert óeðlilegt að fleiri en hún verði þá skoðaðir. Vísað hefur verið til þess að í lögum standi eitthvað á þá leið að þeir sem sitji í stjórninni megi ekki starfa fyrir samkeppnisaðila RÚV. Lára Hanna hefur starfað sem verktaki við þýðingar og hefur þýtt þættina Bold and the Beautiful fyrir Stöð 2. Lára Hanna telur að ýmis atriði önnur geti haft meiri áhrif á hæfi manna til að sitja í stjórn RÚV ef því er að skipta; og þurfi þá ekki endilega að koma til störf fyrir fjölmiðla. Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Fleiri fréttir Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Sjá meira
Strax eftir að Lára Hanna Einarsdóttir, þýðandi og samfélagsrýnir, var tilnefnd sem varamaður í stjórn RÚV barst henni bréf frá lögmanni menntamálaráðuneytisins þar sem fram kemur að vafi leiki á um hæfi hennar.Fram hefur komið að á síðustu dögum þingsins víxluðu Píratar fulltrúum sínum í Stjórn RÚV ohf, varamanni og aðalmanni í stjórn. Birgitta telur, án þess að hún hafi sanninir fyrir því, að sú tillaga, að minnihlutinn ætti aðeins að fá þrjá fulltrúa og Píratar þar með engan, megi rekja til þess að Lára Hanna var fulltrúi þeirra. Leynileg atkvæðagreiðsla varð svo til þess að upphaflega hugmyndin varð ofan á og Lára Hanna er því varamaður í stjórn RÚV. "Ég fékk tölvupóst daginn eftir kosninguna hjá alþingi, á föstudeginum, þar sem lögfræðingur ráðuneytisins hafði verið gert að afla upplýsinga um hæfi mitt, til að taka sæti sem varamaður í stjórn Ríkisútvarpsins. Þetta er út frá sérstöku hæfisskilyrði í lögunum. Og eftir því sem ég kemst næst er enginn annar, hvorki aðalmenn né varamenn, sem þarf að sanna hæfi sitt. Það er ekki verið að skoða aðra." Láru Hönnu þykir þetta sérkennilegt, að vera ein í þeirri stöðu. "Jájá, það er náttúrlega mjög sérkennilegt. Um er að ræða átján manns og mjög sérkennilegt að ég ein sé tekin út úr. Ekki síst ef litið er til þess hverjir skipa í stjórn og varastjórn." Lára Hanna telur, í ljósi þessa, ekkert óeðlilegt að fleiri en hún verði þá skoðaðir. Vísað hefur verið til þess að í lögum standi eitthvað á þá leið að þeir sem sitji í stjórninni megi ekki starfa fyrir samkeppnisaðila RÚV. Lára Hanna hefur starfað sem verktaki við þýðingar og hefur þýtt þættina Bold and the Beautiful fyrir Stöð 2. Lára Hanna telur að ýmis atriði önnur geti haft meiri áhrif á hæfi manna til að sitja í stjórn RÚV ef því er að skipta; og þurfi þá ekki endilega að koma til störf fyrir fjölmiðla.
Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Fleiri fréttir Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Sjá meira