Vala Höskuldsdóttir borðaði fífla í matinn Sara McMahon skrifar 26. júní 2013 08:00 Vala Höskuldsdóttir listakona hafði ásett sér að eyða engu þennan mánuð. Hún gafst þó upp á endanum og borgaði sig í sund á Akureyri. Fréttablaðið/stefán „Ég var búin að lifa á matnum sem ég átti inni í ísskáp, hafði prófað að tína fífla í matinn, var hætt að reykja og það gekk allt vel. En svo fór ég í frí til Akureyrar með konunni minni og einn sólríkan dag tjáir hún mér að hún ætli í sund og þá gat ég ekki meira,“ segir listakonan Vala Höskuldsdóttir, sem hafði einsett sér að eyða ekki einni einustu krónu þennan mánuð. Á mánudag skrifaði Vala aftur á móti færslu á Facebook þar sem hún játaði að hún gæti ekki lifað án peninga og hefði borgað sig í sund. Þótt Vala hafi ekki þraukað peningalaus í heilan mánuð segist hún vera reynslunni ríkari. „Ég gerði þessa tilraun því ég hafði ekki efni á því að lifa eins og ég gerði. Ég vona að ég detti ekki aftur í sama gamla farið heldur hafi lært að láta tekjur hvers mánaðar duga,“ segir hún. Á meðan á tilrauninni stóð tók Vala ekki við neinum gjöfum frá vinum og vandamönnum heldur átti við þá vöruskipti. Eitt skipti var henni boðið í mat gegn því að slá garðinn fyrir viðkomandi. Að sögn Völu tók eiginkona hennar, Eva Rún Snorradóttir, vel í hugmyndina þótt hún hafi ekki tekið þátt í tilrauninni. „Hún var í útlöndum fyrstu tvær vikurnar í júní. Svo þegar hún kom heim, þreytt eftir ferðalagið, var ekkert ætt til á heimilinu þannig að hún hafði eiginlega ekki orku í þetta þótt henni hafi þótt hugmyndin góð.“ Þegar Vala er að lokum spurð hvort hún ætli að halda tilrauninni áfram síðar svarar hún játandi. „Þetta kom mikilli reglu á lífið og það væri gaman að endurtaka þetta að ári sem eins konar neysluföstu.“ Tengdar fréttir Ætlar ekki að eyða krónu í mánuð "Ég ætla að lifa á loftinu í 30 daga,“ segir Jóhanna Vala Höskuldsdóttir. 12. júní 2013 22:45 Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira
„Ég var búin að lifa á matnum sem ég átti inni í ísskáp, hafði prófað að tína fífla í matinn, var hætt að reykja og það gekk allt vel. En svo fór ég í frí til Akureyrar með konunni minni og einn sólríkan dag tjáir hún mér að hún ætli í sund og þá gat ég ekki meira,“ segir listakonan Vala Höskuldsdóttir, sem hafði einsett sér að eyða ekki einni einustu krónu þennan mánuð. Á mánudag skrifaði Vala aftur á móti færslu á Facebook þar sem hún játaði að hún gæti ekki lifað án peninga og hefði borgað sig í sund. Þótt Vala hafi ekki þraukað peningalaus í heilan mánuð segist hún vera reynslunni ríkari. „Ég gerði þessa tilraun því ég hafði ekki efni á því að lifa eins og ég gerði. Ég vona að ég detti ekki aftur í sama gamla farið heldur hafi lært að láta tekjur hvers mánaðar duga,“ segir hún. Á meðan á tilrauninni stóð tók Vala ekki við neinum gjöfum frá vinum og vandamönnum heldur átti við þá vöruskipti. Eitt skipti var henni boðið í mat gegn því að slá garðinn fyrir viðkomandi. Að sögn Völu tók eiginkona hennar, Eva Rún Snorradóttir, vel í hugmyndina þótt hún hafi ekki tekið þátt í tilrauninni. „Hún var í útlöndum fyrstu tvær vikurnar í júní. Svo þegar hún kom heim, þreytt eftir ferðalagið, var ekkert ætt til á heimilinu þannig að hún hafði eiginlega ekki orku í þetta þótt henni hafi þótt hugmyndin góð.“ Þegar Vala er að lokum spurð hvort hún ætli að halda tilrauninni áfram síðar svarar hún játandi. „Þetta kom mikilli reglu á lífið og það væri gaman að endurtaka þetta að ári sem eins konar neysluföstu.“
Tengdar fréttir Ætlar ekki að eyða krónu í mánuð "Ég ætla að lifa á loftinu í 30 daga,“ segir Jóhanna Vala Höskuldsdóttir. 12. júní 2013 22:45 Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira
Ætlar ekki að eyða krónu í mánuð "Ég ætla að lifa á loftinu í 30 daga,“ segir Jóhanna Vala Höskuldsdóttir. 12. júní 2013 22:45