Innlent

Skjálftahrina hjaðnar

Gissur Sigurðsson skrifar
Jarðskjálftahrinan hófst suðvestur af Geirfugladrangi á Reykjaneshrygg virðist alveg vera að hjaðna niður, samkvæmt jarðskjálftamælum.
Jarðskjálftahrinan hófst suðvestur af Geirfugladrangi á Reykjaneshrygg virðist alveg vera að hjaðna niður, samkvæmt jarðskjálftamælum.
Jarðskjálftahrinan, sem hófst suðvestur af Geirfugladrangi á Reykjaneshrygg í fyrrinótt, virðist alveg vera að hjaðna niður, samkvæmt jarðskjálftamælum.

Í hrynunni mældust fjórir skjálftar yfir tvö stig, með skömmu millibili, og var sá snarpasti 2,9 stig. Jarðskjálftar eru algengir á þessum slóðum og telst hrinan núna ekki fyrirboði frekari tíðinda.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×