Platini vill taka upp skammarkrók í fótboltanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2013 17:30 Mynd/NordicPhotos/Getty Michel Platini, forseti UEFA, er óhræddur að koma fram með nýjar hugmyndir varðandi framtíð fótboltans og nú vill Frakkinn breyta gulu spjöldunum. Platini vill frekar taka upp skammarkrók í fótboltanum. „Ég vil gera þetta eins og í rúgbý þar sem sá brotlegi þarf að yfirgefa völlinn í tíu til fimmtán mínútur í stað þess að fá gult spjald," sagði Michel Platini í viðtali við spænska blaðið AS. „Þetta er bara hugmynd sem þarf nú að fá tækifæri til að þroskast og þróast áður en við vitum hvort að þetta væri góð breyting fyrir fótboltann. Þetta er samt tillaga sem vert er að skoða betur," sagði Platini. Helstu rök Platini fyrir þessari breytingu er að með þessu væri refsingin sanngjarnari vegna þess að hún nýttist þeim sem var brotið á í stað þess nýtast þriðja aðila sem er þá liðið býður í næsta leik á eftir. Platini vill líka breyta því að markverðir fái rautt spjald þegar þeir fá á sig vítaspyrnu. „Það er alltof mikil refsing. Það er nóg refsing að fá dæmt á sig víti. Ég held að bæði UEFA og FIFA séu sammála um það en tvö lönd sem eiga sæti í nefndinni vilja ekki breyta þessu," sagði Platini í þessu viðtali við spænska blaðið. The International Football Association Board tekur allar ákvarðanir um breytingar á knattspyrnulögunum. Í henni er fulltrúi frá FIFA sem og fulltrúar frá fjórum knattspyrnusamböndum Bretlands, það er Englandi, Skotlandi, Wales og Norður-Írlandi.Mynd/AFP Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Sjá meira
Michel Platini, forseti UEFA, er óhræddur að koma fram með nýjar hugmyndir varðandi framtíð fótboltans og nú vill Frakkinn breyta gulu spjöldunum. Platini vill frekar taka upp skammarkrók í fótboltanum. „Ég vil gera þetta eins og í rúgbý þar sem sá brotlegi þarf að yfirgefa völlinn í tíu til fimmtán mínútur í stað þess að fá gult spjald," sagði Michel Platini í viðtali við spænska blaðið AS. „Þetta er bara hugmynd sem þarf nú að fá tækifæri til að þroskast og þróast áður en við vitum hvort að þetta væri góð breyting fyrir fótboltann. Þetta er samt tillaga sem vert er að skoða betur," sagði Platini. Helstu rök Platini fyrir þessari breytingu er að með þessu væri refsingin sanngjarnari vegna þess að hún nýttist þeim sem var brotið á í stað þess nýtast þriðja aðila sem er þá liðið býður í næsta leik á eftir. Platini vill líka breyta því að markverðir fái rautt spjald þegar þeir fá á sig vítaspyrnu. „Það er alltof mikil refsing. Það er nóg refsing að fá dæmt á sig víti. Ég held að bæði UEFA og FIFA séu sammála um það en tvö lönd sem eiga sæti í nefndinni vilja ekki breyta þessu," sagði Platini í þessu viðtali við spænska blaðið. The International Football Association Board tekur allar ákvarðanir um breytingar á knattspyrnulögunum. Í henni er fulltrúi frá FIFA sem og fulltrúar frá fjórum knattspyrnusamböndum Bretlands, það er Englandi, Skotlandi, Wales og Norður-Írlandi.Mynd/AFP
Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Sjá meira