Níu leikmenn Stoke töpuðu stórt - úrslit dagsins í enska Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. desember 2013 15:00 Mynd/NordicPhotos/Getty Newcastle vann 5-1 stórsigur á Stoke í 18. umferð ensku úrvalsdeildinni og Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City töpuðu 0-3 á heimavelli á móti Southampton.Arsenal náði aftur toppsætinu eftir 3-1 endurkomusigur í Lundúnaslag á móti West Ham, Eden Hazard tryggði Chelsea sigur á Swansea og Everton tapaði á heimavelli á móti Sunderland. Þá vann Crystal Palace sinn þriðja sigur í fimm leikjum og Tony Pulis er heldur betur búinn að snúa við gengi liðsins. Oussama Assaidi kom Stoke yfir eftir hálftíma leik en svo fengu þeir Glenn Whelan og Marc Wilson rautt spjald með fjögurra mínútna millibili undir lok fyrri hálfleiksins. Loïc Remy jafnaði úr vítaspyrnu sem var dæmd fyrir seinna brotið og Newcastle-liðið skoraði síðan fjögur mörk á móti níu Stoke-mönnum í seinni hálfleiknum.Aron Einar Gunnarsson var í byrjunarliði Cardiff City sem tapaði 0-3 á heimavelli á móti Southampton. Southampton komst í 3-0 eftir aðeins 27 mínútna leik en Jay Rodriguez skoraði tvö fyrstu mörkin.Lukas Podolski kom inná sem varamaður þegar Arsenal var 1-0 undir á móti West Ham. Theo Walcott skoraði tvö fyrstu mörkin þar af það seinna eftir sendingu Lukas Podolski sem skoraði síðan þriðja markið sjálfur.Eden Hazard tryggði Chelsea 1-0 sigur á Swansea með marki sem skrifa má á Gerhard Tremmel, markvörð Swansea.Vítaspyrna Ki Sung-Yueng tryggði Sunderland 1-0 útisigur á Everton en þetta var aðeins annað tap Everton á Goodison Park á árinu. Ki Sung-Yueng fiskaði vítið sjálfur auk þess að Tim Howard, markvörður Everton, fékk rautt spjald fyrir brotið.Dwight Gayle skoraði sigurmark Crystal Palace á móti Aston Villa með flottu skoti í uppbótartíma en sigurinn var sanngjarn.Úrslit og markaskorarar í ensku úrvalsdeildinni í dag:Hull - Manchester United 2-3 1-0 James Chester (4.), 2-0 Sjálfsmark (13.), 2-1 Chris Smalling (20.), 2-2 Wayne Rooney (26.), 2-3 Sjálfsmark (66.)Aston Villa - Crystal Palace 0-1 0-1 Dwight Gayle (90.+2)Cardiff - Southampton 0-3 0-1 Jay Rodriguez (14.), 0-2 Jay Rodriguez (20.), 0-3 Rickie Lambert (27.)Chelsea - Swansea 1-0 1-0 Eden Hazard (29.)Everton - Sunderland 0-1 0-1 Sung-Yueng Ki, víti (25.)Newcastle - Stoke 5-1 0-1 Oussama Assaidi (29.), 1-1 Loïc Remy (44.), 2-1 Yoan Gouffran (48.), 3-1 Loïc Remy (56.), 4-1 Yohan Cabaye (66.), 5-1 Papiss Cissé (80.)Norwich - Fulham 1-2 1-0 Gary Hooper (13.), 1-1 Pajtim Kasami (33.), 1-2 Scott Parker (87.)Tottenham - West Bromwich 1-1 1-0 Christian Eriksen (36.), 1-1 Jonas Olsson (38.)West Ham - Arsenal 1-3 1-0 Carlton Cole (46.), 1-1 Theo Walcott (68.), 1-2 Theo Walcott (71.), 1-3 Lukas Podolski (79.) Enski boltinn Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Newcastle vann 5-1 stórsigur á Stoke í 18. umferð ensku úrvalsdeildinni og Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City töpuðu 0-3 á heimavelli á móti Southampton.Arsenal náði aftur toppsætinu eftir 3-1 endurkomusigur í Lundúnaslag á móti West Ham, Eden Hazard tryggði Chelsea sigur á Swansea og Everton tapaði á heimavelli á móti Sunderland. Þá vann Crystal Palace sinn þriðja sigur í fimm leikjum og Tony Pulis er heldur betur búinn að snúa við gengi liðsins. Oussama Assaidi kom Stoke yfir eftir hálftíma leik en svo fengu þeir Glenn Whelan og Marc Wilson rautt spjald með fjögurra mínútna millibili undir lok fyrri hálfleiksins. Loïc Remy jafnaði úr vítaspyrnu sem var dæmd fyrir seinna brotið og Newcastle-liðið skoraði síðan fjögur mörk á móti níu Stoke-mönnum í seinni hálfleiknum.Aron Einar Gunnarsson var í byrjunarliði Cardiff City sem tapaði 0-3 á heimavelli á móti Southampton. Southampton komst í 3-0 eftir aðeins 27 mínútna leik en Jay Rodriguez skoraði tvö fyrstu mörkin.Lukas Podolski kom inná sem varamaður þegar Arsenal var 1-0 undir á móti West Ham. Theo Walcott skoraði tvö fyrstu mörkin þar af það seinna eftir sendingu Lukas Podolski sem skoraði síðan þriðja markið sjálfur.Eden Hazard tryggði Chelsea 1-0 sigur á Swansea með marki sem skrifa má á Gerhard Tremmel, markvörð Swansea.Vítaspyrna Ki Sung-Yueng tryggði Sunderland 1-0 útisigur á Everton en þetta var aðeins annað tap Everton á Goodison Park á árinu. Ki Sung-Yueng fiskaði vítið sjálfur auk þess að Tim Howard, markvörður Everton, fékk rautt spjald fyrir brotið.Dwight Gayle skoraði sigurmark Crystal Palace á móti Aston Villa með flottu skoti í uppbótartíma en sigurinn var sanngjarn.Úrslit og markaskorarar í ensku úrvalsdeildinni í dag:Hull - Manchester United 2-3 1-0 James Chester (4.), 2-0 Sjálfsmark (13.), 2-1 Chris Smalling (20.), 2-2 Wayne Rooney (26.), 2-3 Sjálfsmark (66.)Aston Villa - Crystal Palace 0-1 0-1 Dwight Gayle (90.+2)Cardiff - Southampton 0-3 0-1 Jay Rodriguez (14.), 0-2 Jay Rodriguez (20.), 0-3 Rickie Lambert (27.)Chelsea - Swansea 1-0 1-0 Eden Hazard (29.)Everton - Sunderland 0-1 0-1 Sung-Yueng Ki, víti (25.)Newcastle - Stoke 5-1 0-1 Oussama Assaidi (29.), 1-1 Loïc Remy (44.), 2-1 Yoan Gouffran (48.), 3-1 Loïc Remy (56.), 4-1 Yohan Cabaye (66.), 5-1 Papiss Cissé (80.)Norwich - Fulham 1-2 1-0 Gary Hooper (13.), 1-1 Pajtim Kasami (33.), 1-2 Scott Parker (87.)Tottenham - West Bromwich 1-1 1-0 Christian Eriksen (36.), 1-1 Jonas Olsson (38.)West Ham - Arsenal 1-3 1-0 Carlton Cole (46.), 1-1 Theo Walcott (68.), 1-2 Theo Walcott (71.), 1-3 Lukas Podolski (79.)
Enski boltinn Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira