Reykjavík Fashion Festival tókst vel til Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 16. mars 2013 21:45 Reykjavík Fashion Festival fór fram í Hörpu í dag. Þetta er í þriðja sinn sem tískuhátíðin er haldin og þótti hún takast einstakega vel í ár. Fjöldi virtra blaðamanna, bloggara og stílista í tískuheiminum voru viðstaddir sýningarnar sem voru hver annari glæsilegri. Þeirra á meðal voru Beatrice Luise Graf, tískuritstjóri þýska Vogue, Hermine Coyet Ohlén, ristjóri sænska ELLE, Signy Fardal, ritstjóri norska ELLE og hinn heimsfrægi tískuljósmyndari Roxanne Lowit, en hún hélt einnig sýningu á verkum sínum í Eldborgarsalnum í dag. Reykjavík Fashion Festival setti skemmtilegan brag á bæði tónlistarhúsið Hörpu og miðbæ Reykjavíkur í dag, enda allar helstu tískudrósir landsins samankomnar. Gleðin heldur svo áfram í kvöld, þar sem hönnuðir, aðstandendur, fyrirsætur og blaðamenn hafa heilmikið til að halda upp á. Myndir frá sýningunum er hægt nú þegar hægt að skoða á tískusíðunni Nowfashion.com RFF Mest lesið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Lífið Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Fleiri fréttir Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Reykjavík Fashion Festival fór fram í Hörpu í dag. Þetta er í þriðja sinn sem tískuhátíðin er haldin og þótti hún takast einstakega vel í ár. Fjöldi virtra blaðamanna, bloggara og stílista í tískuheiminum voru viðstaddir sýningarnar sem voru hver annari glæsilegri. Þeirra á meðal voru Beatrice Luise Graf, tískuritstjóri þýska Vogue, Hermine Coyet Ohlén, ristjóri sænska ELLE, Signy Fardal, ritstjóri norska ELLE og hinn heimsfrægi tískuljósmyndari Roxanne Lowit, en hún hélt einnig sýningu á verkum sínum í Eldborgarsalnum í dag. Reykjavík Fashion Festival setti skemmtilegan brag á bæði tónlistarhúsið Hörpu og miðbæ Reykjavíkur í dag, enda allar helstu tískudrósir landsins samankomnar. Gleðin heldur svo áfram í kvöld, þar sem hönnuðir, aðstandendur, fyrirsætur og blaðamenn hafa heilmikið til að halda upp á. Myndir frá sýningunum er hægt nú þegar hægt að skoða á tískusíðunni Nowfashion.com
RFF Mest lesið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Lífið Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Fleiri fréttir Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira