Moyes dregur úr væntingum 29. september 2013 12:45 David Moyes í leiknum gegn Leverkusen Mynd/Gettyimages Eftir erfitt gengi í fyrstu leikjum vekja nýjustu ummæli David Moyes, knattspyrnustjóra Manchester United eflaust ekki upp mikla gleði hjá stuðningsmönnum liðsins. Aðspurður út í möguleika United í Meistaradeildinni var Moyes fljótur að benda á aðra líklegri kandídata. Eftir 2-1 tap á Old Trafford gegn W.B.A. halda United til Úkraínu þar sem Shakhtar Donetsk eru mótherjarnir. Þetta er fyrsta tímabil Moyes í Meistaradeildinni en lærisveinar hans unnu 4-2 sigur á Leverkusen í fyrsta leik. Þrátt fyrir að hafa tekið við góðu búi frá Sir Alex Ferguson þá telur Moyes United ekki eiga möguleika á fjórða Meistaradeildartitlinum eins og staðan er í dag. „Til að vinna Meistaradeildina þarftu fimm til sex heimsklassa leikmenn. Horfðu á Bayern í fyrra, þeir voru með marga sannkallaða heimsklassaleikmenn og til að vinna keppnina þarftu það. Barcelona og Real Madrid eru önnur góð dæmi, þessi lið eru mælikvarðinn fyrir hin liðin. Við erum ekki nógu góðir í dag en við munum halda áfram að bæta okkur. Við erum með gott lið, góða blöndu af reynsluboltum og gæða leikmönnum og vonandi getum við tekið næsta skref," sagði Moyes. Enski boltinn Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Kassi í Mosfellsbæinn Fótbolti Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Eftir erfitt gengi í fyrstu leikjum vekja nýjustu ummæli David Moyes, knattspyrnustjóra Manchester United eflaust ekki upp mikla gleði hjá stuðningsmönnum liðsins. Aðspurður út í möguleika United í Meistaradeildinni var Moyes fljótur að benda á aðra líklegri kandídata. Eftir 2-1 tap á Old Trafford gegn W.B.A. halda United til Úkraínu þar sem Shakhtar Donetsk eru mótherjarnir. Þetta er fyrsta tímabil Moyes í Meistaradeildinni en lærisveinar hans unnu 4-2 sigur á Leverkusen í fyrsta leik. Þrátt fyrir að hafa tekið við góðu búi frá Sir Alex Ferguson þá telur Moyes United ekki eiga möguleika á fjórða Meistaradeildartitlinum eins og staðan er í dag. „Til að vinna Meistaradeildina þarftu fimm til sex heimsklassa leikmenn. Horfðu á Bayern í fyrra, þeir voru með marga sannkallaða heimsklassaleikmenn og til að vinna keppnina þarftu það. Barcelona og Real Madrid eru önnur góð dæmi, þessi lið eru mælikvarðinn fyrir hin liðin. Við erum ekki nógu góðir í dag en við munum halda áfram að bæta okkur. Við erum með gott lið, góða blöndu af reynsluboltum og gæða leikmönnum og vonandi getum við tekið næsta skref," sagði Moyes.
Enski boltinn Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Kassi í Mosfellsbæinn Fótbolti Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira