Óklippt útgáfa sýnd í Berlín Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 22. desember 2013 23:00 Lars kann að vekja umtal. Óklippt útgáfa af kvikmyndinni Nymphomaniac Volume I verður heimsfrumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Berlín í febrúar en hún kemur úr smiðju leikstjórans Lars Von Trier. Styttri útgáfa af myndinni verður sýnd í kvikmyndahúsum víðs vegar um heim á jóladag. Verður þetta eina sýningin óklipptu útgáfunnar en meðal leikara eru Charlotte Gainsbourg, Stellan Skarsgard, Shia LaBeouf, Christian Slater, Jamie Bell, Uma Thurman, Willem Dafoe og Udo Kier. Vettvangur frumsýningarinnar er í fyrrum höfuðborg þriðja ríkis Nasista og stutt frá minnisvarða um Helförina. Það gæti valdið usla ef Lars mætir því hann var bannaður á kvikmyndahátíðinni í Cannes árið 2011 eftir að hann grínaðist með að hann væri Nasisti og að hann skildi Adolf Hitler. Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Óklippt útgáfa af kvikmyndinni Nymphomaniac Volume I verður heimsfrumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Berlín í febrúar en hún kemur úr smiðju leikstjórans Lars Von Trier. Styttri útgáfa af myndinni verður sýnd í kvikmyndahúsum víðs vegar um heim á jóladag. Verður þetta eina sýningin óklipptu útgáfunnar en meðal leikara eru Charlotte Gainsbourg, Stellan Skarsgard, Shia LaBeouf, Christian Slater, Jamie Bell, Uma Thurman, Willem Dafoe og Udo Kier. Vettvangur frumsýningarinnar er í fyrrum höfuðborg þriðja ríkis Nasista og stutt frá minnisvarða um Helförina. Það gæti valdið usla ef Lars mætir því hann var bannaður á kvikmyndahátíðinni í Cannes árið 2011 eftir að hann grínaðist með að hann væri Nasisti og að hann skildi Adolf Hitler.
Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira