Hjólaði frá Berlín til Parísar í minningu föður síns Sara McMahon skrifar 9. september 2013 07:00 Sverrir Rolf Sander lauk hjólreiðaferðalagi sínu við Sigurbogann í París. Hann hafði þá hjólað 1.262 kílómetra frá Berlín. Mynd/úr einkasafni „Í síðasta skipti sem ég talaði við föður minn lofaði ég honum því að þegar hann væri búinn að ná sér af veikindum sínum myndum við hjóla frá Berlín, þar sem ég bjó á þeim tíma, til Kölnar, en hann var þaðan. Þetta ætluðum við að gera sumarið 2013 en faðir minn lést í lok ársins 2011. Ég ákvað samt að láta verða af ferðinni en gera meira úr henni og enda í París,“ segir Sverrir Rolf Sander sálfræðinemi, sem hjólaði frá Berlín til Parísar í minningu föður síns. Hann hjólaði í gegnum fjögur lönd og að ferðinni lokinni hafði hann lagt alls 1.262 kílómetra að baki. Sverrir hóf ferðalagið þann 25. ágúst og lauk henni í París þann 2. september. Hann reyndi eftir fremsta megni að halda sig á malbikuðum vegum en viðurkenni að það hafi ekki alltaf tekist. „Ég hafði búið til grófa áætlun áður en ég fór af stað en hún gekk ekki alltaf upp þegar á hólminn var kominn vegna minniháttar mistaka, lélegra merkinga og lokaðra vega. Þetta var meiriháttar ævintýri en það komu auðvitað stundir þar sem ég týndist eða ekkert gekk upp og þá langaði mig mest að kasta hjólinu frá mér og fara á næsta hótel. En mest allan tímann leið mér vel og ég naut ferðarinnar,“ útskýrir hann.Lenti í alvarlegu hjólreiðaslysi Aðspurður segist Sverrir vera tiltölulega nýbyrjaður að stunda hjólreiðar, og þá vegna flutninga sinna til Berlínar. „Þegar ég var yngri lent ég í alvarlegu hjólreiðaslysi og var það hjálmurinn sem kom í veg fyrir að verr fór. Í kjölfarið hjólaði ég nánast ekki neitt og það var ekki fyrr en ég flutti til Berlínar árið 2010 að ég byrjaði að hjóla aftur. Í Berlín er einkabíllinn munaður en ekki nauðsyn og þar fór áhugi minn vaxandi, enda var hjólið orðið minn aðalferðamáti og að auki hagkvæm og frábær líkamsrækt.“ Einn af bestu vinum Sverris tók á móti honum við lok ferðarinnar, en henni lauk við Sigurbogann í París. Hann hefur notið lífsins í borginni undanfarna daga en kveðst hlakka til heimkomunnar. „Það verður gott að koma heim og fá tækifæri til að deila öllum ævintýrunum með vinum og vandamönnum.“ Hann vonar að hjólreiðatúrinn hafi verið sá fyrsti af mörgum en hyggst hafa dagleiðirnar styttri í næsta sinn. „Ég ætla að reyna að njóta mín meira í næstu ferð og hjóla færri kílómetra á degi hverjum,“ segir hann að lokum.Hjólaleið Sverris:Berlín (DE) -> Stendal (DE)Stendal (DE) -> Lehrte (DE)Lehrte (DE) -> Bad Oeynhausen(DE)Bad Oyenhausen (DE) -> Dülmen (DE)Dülmen (DE) -> Weert (NL)Weert (NL) -> Brussel (BE)Brussel (BE) -> Valenciennes (FR)Valenciennes (FR) -> Omiecourt (FR)Omiecourt (FR) -> Paris (FR) Mest lesið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Lífið Höfundur Kaupalkabókanna látinn Lífið Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ Bíó og sjónvarp Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Lífið Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Lífið samstarf Fleiri fréttir Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Sjá meira
„Í síðasta skipti sem ég talaði við föður minn lofaði ég honum því að þegar hann væri búinn að ná sér af veikindum sínum myndum við hjóla frá Berlín, þar sem ég bjó á þeim tíma, til Kölnar, en hann var þaðan. Þetta ætluðum við að gera sumarið 2013 en faðir minn lést í lok ársins 2011. Ég ákvað samt að láta verða af ferðinni en gera meira úr henni og enda í París,“ segir Sverrir Rolf Sander sálfræðinemi, sem hjólaði frá Berlín til Parísar í minningu föður síns. Hann hjólaði í gegnum fjögur lönd og að ferðinni lokinni hafði hann lagt alls 1.262 kílómetra að baki. Sverrir hóf ferðalagið þann 25. ágúst og lauk henni í París þann 2. september. Hann reyndi eftir fremsta megni að halda sig á malbikuðum vegum en viðurkenni að það hafi ekki alltaf tekist. „Ég hafði búið til grófa áætlun áður en ég fór af stað en hún gekk ekki alltaf upp þegar á hólminn var kominn vegna minniháttar mistaka, lélegra merkinga og lokaðra vega. Þetta var meiriháttar ævintýri en það komu auðvitað stundir þar sem ég týndist eða ekkert gekk upp og þá langaði mig mest að kasta hjólinu frá mér og fara á næsta hótel. En mest allan tímann leið mér vel og ég naut ferðarinnar,“ útskýrir hann.Lenti í alvarlegu hjólreiðaslysi Aðspurður segist Sverrir vera tiltölulega nýbyrjaður að stunda hjólreiðar, og þá vegna flutninga sinna til Berlínar. „Þegar ég var yngri lent ég í alvarlegu hjólreiðaslysi og var það hjálmurinn sem kom í veg fyrir að verr fór. Í kjölfarið hjólaði ég nánast ekki neitt og það var ekki fyrr en ég flutti til Berlínar árið 2010 að ég byrjaði að hjóla aftur. Í Berlín er einkabíllinn munaður en ekki nauðsyn og þar fór áhugi minn vaxandi, enda var hjólið orðið minn aðalferðamáti og að auki hagkvæm og frábær líkamsrækt.“ Einn af bestu vinum Sverris tók á móti honum við lok ferðarinnar, en henni lauk við Sigurbogann í París. Hann hefur notið lífsins í borginni undanfarna daga en kveðst hlakka til heimkomunnar. „Það verður gott að koma heim og fá tækifæri til að deila öllum ævintýrunum með vinum og vandamönnum.“ Hann vonar að hjólreiðatúrinn hafi verið sá fyrsti af mörgum en hyggst hafa dagleiðirnar styttri í næsta sinn. „Ég ætla að reyna að njóta mín meira í næstu ferð og hjóla færri kílómetra á degi hverjum,“ segir hann að lokum.Hjólaleið Sverris:Berlín (DE) -> Stendal (DE)Stendal (DE) -> Lehrte (DE)Lehrte (DE) -> Bad Oeynhausen(DE)Bad Oyenhausen (DE) -> Dülmen (DE)Dülmen (DE) -> Weert (NL)Weert (NL) -> Brussel (BE)Brussel (BE) -> Valenciennes (FR)Valenciennes (FR) -> Omiecourt (FR)Omiecourt (FR) -> Paris (FR)
Mest lesið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Lífið Höfundur Kaupalkabókanna látinn Lífið Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ Bíó og sjónvarp Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Lífið Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Lífið samstarf Fleiri fréttir Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Sjá meira