Tíundu silfurverðlaun Stjörnunnar á árinu 2013 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2013 06:30 Garðar Jóhannsson klikkaði á víti í bikarúrslitaleiknum alveg eins og í fyrra. Mynd/Anton Stjörnumenn þurftu að sætta sig við enn ein silfurverðlaunin um helgina þegar karlalið félagsins í fótbolta tapaði bikarúrslitaleiknum á móti Fram. Auk þess að tapa bikarúrslitaleik karla annað árið í röð þá voru þetta tíundu silfurverðlaun Stjörnunnar á þessu ári í fjórum stærstu boltaíþróttunum; fótbolta, körfubolta, handbolta og blaki. Silfurverðlaun Stjörnunnar árið 2013 eru: Körfubolti (Íslandsmót karla og 1. deild kvenna), handbolti (Íslandsmót kvenna, Bikarkeppni karla, 1. deild karla og umspil um sæti í efstu deild), blak (Bikarkeppni karla og deildarkeppni karla) og fótbolti (Bikarkeppni karla og Meistarakeppni kvenna). Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ríkharður Daða: Nú verður léttara að vinna næsta bikar Ríkharður Daðason, þjálfari Fram, tók við liðinu á miðju tímabili af Þorvaldi Örlygssyni og í kvöld gerði hann Safamýrarliðið að bikarmeisturum í Laugardalnum. Þetta var fyrsti titill félagsins í 23 ár. 17. ágúst 2013 19:08 Ólafur Örn: Einhvern vegin náðum við að klára þetta "Það er frábært að hafa fengið að taka þátt í þessu. Ég verið lengi í Grindavík og ekki átt mikinn möguleika á því að vinna titla og skyndilega er sá möguleiki kominn," sagði Framarinn Ólafur Örn Bjarnason í viðtali við Arnar Björnsson í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport frá bikarúrslitaleik Fram og Stjörnunnar. 17. ágúst 2013 18:56 Ögmundur: Var búinn að skoða hvar þessir menn skjóta í vítum "Við spiluðum illa í fyrri hálfleik og vorum sanngjarnt undir 2-0 í hálfleik. Við töluðum saman í hálfleik og peppuðum okkur upp og sýndum okkar rétta andlit í seinni hálfleik,“ sagði Ögmundur Kristinsson markvörður Fram og hetja liðsins í vítaspyrnukeppninni þegar Fram varð bikarmeistari í Laugardalnum í kvöld og vann sinn fyrsta titil síðan 1990. 17. ágúst 2013 20:15 Hólmbert Aron: Hafði aldrei unnið neitt í lífinu "Tilfinning er ógeðslega góð og ég get eiginlega ekki lýst henni," sagði Hólmbert Aron Friðjónsson í viðtali við Arnar Björnsson í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport frá bikarúrslitaleik Fram og Stjörnunnar. Fram vann bikarinn í vítakeppni og Hólmbert skoraði bæði í leiknum og í vítakeppninni. 17. ágúst 2013 19:20 Almarr: Það er ekki eins og þeir séu með einhverja sögu "Við gáfumst ekki upp þrátt fyrir að lenda 2-0 undir. Að fara 2-0 inn í hálfleik er hrikalega erfitt en við börðumst eins og ljón,“ sagði Almarr Ormarsson sem skoraði tvö mörk fyrir Fram og lagði upp það þriðja þegar Fram varð bikarmeistari í dag. Fram og Stjarnan gerðu 3-3 jafntefli í leiknum sjálfum en Fram vann vítakeppnina 3-1. 17. ágúst 2013 20:24 Stjörnumenn í öllum bikarúrslitaleikjum ársins 2013 Karlalið Stjörnunnar í fótbolta, körfubolta, handbolta og blaki hafa staðið sig einstaklega vel í bikarkeppnum síðustu tólf mánuði. Öll karlalið félagsins í þessum fjórum stærstu boltagreinum á Íslandi hafa komist alla leið í bikarúrslitaleikinn. 17. ágúst 2013 13:15 Fimmta vítakeppnin í bikarúrslitaleik Framarar tryggðu sér bikarmeistaratitil karla í kvöld eftir 3-1 sigur á Stjörnunni í vítakeppni í úrslitaleik Borgunarbikars karla á Laugardalsvellinum. Leikurinn sjálfur var frábær og endaði með 3-3 jafntefli. 17. ágúst 2013 18:47 Umfjöllun, viðtöl og myndir Fram - Stjarnan 3-3 | Fram bikarmeistari eftir vító Fram tryggði sér bikarmeistaratitilinn með sigri á Stjörnunni eftir vítaspyrnukeppni í Laugardalnum í dag. Staðan að loknum venjulegum leiktíma og framlengingu var 3-3. 17. ágúst 2013 00:01 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Sjá meira
Stjörnumenn þurftu að sætta sig við enn ein silfurverðlaunin um helgina þegar karlalið félagsins í fótbolta tapaði bikarúrslitaleiknum á móti Fram. Auk þess að tapa bikarúrslitaleik karla annað árið í röð þá voru þetta tíundu silfurverðlaun Stjörnunnar á þessu ári í fjórum stærstu boltaíþróttunum; fótbolta, körfubolta, handbolta og blaki. Silfurverðlaun Stjörnunnar árið 2013 eru: Körfubolti (Íslandsmót karla og 1. deild kvenna), handbolti (Íslandsmót kvenna, Bikarkeppni karla, 1. deild karla og umspil um sæti í efstu deild), blak (Bikarkeppni karla og deildarkeppni karla) og fótbolti (Bikarkeppni karla og Meistarakeppni kvenna).
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ríkharður Daða: Nú verður léttara að vinna næsta bikar Ríkharður Daðason, þjálfari Fram, tók við liðinu á miðju tímabili af Þorvaldi Örlygssyni og í kvöld gerði hann Safamýrarliðið að bikarmeisturum í Laugardalnum. Þetta var fyrsti titill félagsins í 23 ár. 17. ágúst 2013 19:08 Ólafur Örn: Einhvern vegin náðum við að klára þetta "Það er frábært að hafa fengið að taka þátt í þessu. Ég verið lengi í Grindavík og ekki átt mikinn möguleika á því að vinna titla og skyndilega er sá möguleiki kominn," sagði Framarinn Ólafur Örn Bjarnason í viðtali við Arnar Björnsson í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport frá bikarúrslitaleik Fram og Stjörnunnar. 17. ágúst 2013 18:56 Ögmundur: Var búinn að skoða hvar þessir menn skjóta í vítum "Við spiluðum illa í fyrri hálfleik og vorum sanngjarnt undir 2-0 í hálfleik. Við töluðum saman í hálfleik og peppuðum okkur upp og sýndum okkar rétta andlit í seinni hálfleik,“ sagði Ögmundur Kristinsson markvörður Fram og hetja liðsins í vítaspyrnukeppninni þegar Fram varð bikarmeistari í Laugardalnum í kvöld og vann sinn fyrsta titil síðan 1990. 17. ágúst 2013 20:15 Hólmbert Aron: Hafði aldrei unnið neitt í lífinu "Tilfinning er ógeðslega góð og ég get eiginlega ekki lýst henni," sagði Hólmbert Aron Friðjónsson í viðtali við Arnar Björnsson í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport frá bikarúrslitaleik Fram og Stjörnunnar. Fram vann bikarinn í vítakeppni og Hólmbert skoraði bæði í leiknum og í vítakeppninni. 17. ágúst 2013 19:20 Almarr: Það er ekki eins og þeir séu með einhverja sögu "Við gáfumst ekki upp þrátt fyrir að lenda 2-0 undir. Að fara 2-0 inn í hálfleik er hrikalega erfitt en við börðumst eins og ljón,“ sagði Almarr Ormarsson sem skoraði tvö mörk fyrir Fram og lagði upp það þriðja þegar Fram varð bikarmeistari í dag. Fram og Stjarnan gerðu 3-3 jafntefli í leiknum sjálfum en Fram vann vítakeppnina 3-1. 17. ágúst 2013 20:24 Stjörnumenn í öllum bikarúrslitaleikjum ársins 2013 Karlalið Stjörnunnar í fótbolta, körfubolta, handbolta og blaki hafa staðið sig einstaklega vel í bikarkeppnum síðustu tólf mánuði. Öll karlalið félagsins í þessum fjórum stærstu boltagreinum á Íslandi hafa komist alla leið í bikarúrslitaleikinn. 17. ágúst 2013 13:15 Fimmta vítakeppnin í bikarúrslitaleik Framarar tryggðu sér bikarmeistaratitil karla í kvöld eftir 3-1 sigur á Stjörnunni í vítakeppni í úrslitaleik Borgunarbikars karla á Laugardalsvellinum. Leikurinn sjálfur var frábær og endaði með 3-3 jafntefli. 17. ágúst 2013 18:47 Umfjöllun, viðtöl og myndir Fram - Stjarnan 3-3 | Fram bikarmeistari eftir vító Fram tryggði sér bikarmeistaratitilinn með sigri á Stjörnunni eftir vítaspyrnukeppni í Laugardalnum í dag. Staðan að loknum venjulegum leiktíma og framlengingu var 3-3. 17. ágúst 2013 00:01 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Sjá meira
Ríkharður Daða: Nú verður léttara að vinna næsta bikar Ríkharður Daðason, þjálfari Fram, tók við liðinu á miðju tímabili af Þorvaldi Örlygssyni og í kvöld gerði hann Safamýrarliðið að bikarmeisturum í Laugardalnum. Þetta var fyrsti titill félagsins í 23 ár. 17. ágúst 2013 19:08
Ólafur Örn: Einhvern vegin náðum við að klára þetta "Það er frábært að hafa fengið að taka þátt í þessu. Ég verið lengi í Grindavík og ekki átt mikinn möguleika á því að vinna titla og skyndilega er sá möguleiki kominn," sagði Framarinn Ólafur Örn Bjarnason í viðtali við Arnar Björnsson í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport frá bikarúrslitaleik Fram og Stjörnunnar. 17. ágúst 2013 18:56
Ögmundur: Var búinn að skoða hvar þessir menn skjóta í vítum "Við spiluðum illa í fyrri hálfleik og vorum sanngjarnt undir 2-0 í hálfleik. Við töluðum saman í hálfleik og peppuðum okkur upp og sýndum okkar rétta andlit í seinni hálfleik,“ sagði Ögmundur Kristinsson markvörður Fram og hetja liðsins í vítaspyrnukeppninni þegar Fram varð bikarmeistari í Laugardalnum í kvöld og vann sinn fyrsta titil síðan 1990. 17. ágúst 2013 20:15
Hólmbert Aron: Hafði aldrei unnið neitt í lífinu "Tilfinning er ógeðslega góð og ég get eiginlega ekki lýst henni," sagði Hólmbert Aron Friðjónsson í viðtali við Arnar Björnsson í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport frá bikarúrslitaleik Fram og Stjörnunnar. Fram vann bikarinn í vítakeppni og Hólmbert skoraði bæði í leiknum og í vítakeppninni. 17. ágúst 2013 19:20
Almarr: Það er ekki eins og þeir séu með einhverja sögu "Við gáfumst ekki upp þrátt fyrir að lenda 2-0 undir. Að fara 2-0 inn í hálfleik er hrikalega erfitt en við börðumst eins og ljón,“ sagði Almarr Ormarsson sem skoraði tvö mörk fyrir Fram og lagði upp það þriðja þegar Fram varð bikarmeistari í dag. Fram og Stjarnan gerðu 3-3 jafntefli í leiknum sjálfum en Fram vann vítakeppnina 3-1. 17. ágúst 2013 20:24
Stjörnumenn í öllum bikarúrslitaleikjum ársins 2013 Karlalið Stjörnunnar í fótbolta, körfubolta, handbolta og blaki hafa staðið sig einstaklega vel í bikarkeppnum síðustu tólf mánuði. Öll karlalið félagsins í þessum fjórum stærstu boltagreinum á Íslandi hafa komist alla leið í bikarúrslitaleikinn. 17. ágúst 2013 13:15
Fimmta vítakeppnin í bikarúrslitaleik Framarar tryggðu sér bikarmeistaratitil karla í kvöld eftir 3-1 sigur á Stjörnunni í vítakeppni í úrslitaleik Borgunarbikars karla á Laugardalsvellinum. Leikurinn sjálfur var frábær og endaði með 3-3 jafntefli. 17. ágúst 2013 18:47
Umfjöllun, viðtöl og myndir Fram - Stjarnan 3-3 | Fram bikarmeistari eftir vító Fram tryggði sér bikarmeistaratitilinn með sigri á Stjörnunni eftir vítaspyrnukeppni í Laugardalnum í dag. Staðan að loknum venjulegum leiktíma og framlengingu var 3-3. 17. ágúst 2013 00:01