Tíundu silfurverðlaun Stjörnunnar á árinu 2013 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2013 06:30 Garðar Jóhannsson klikkaði á víti í bikarúrslitaleiknum alveg eins og í fyrra. Mynd/Anton Stjörnumenn þurftu að sætta sig við enn ein silfurverðlaunin um helgina þegar karlalið félagsins í fótbolta tapaði bikarúrslitaleiknum á móti Fram. Auk þess að tapa bikarúrslitaleik karla annað árið í röð þá voru þetta tíundu silfurverðlaun Stjörnunnar á þessu ári í fjórum stærstu boltaíþróttunum; fótbolta, körfubolta, handbolta og blaki. Silfurverðlaun Stjörnunnar árið 2013 eru: Körfubolti (Íslandsmót karla og 1. deild kvenna), handbolti (Íslandsmót kvenna, Bikarkeppni karla, 1. deild karla og umspil um sæti í efstu deild), blak (Bikarkeppni karla og deildarkeppni karla) og fótbolti (Bikarkeppni karla og Meistarakeppni kvenna). Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ríkharður Daða: Nú verður léttara að vinna næsta bikar Ríkharður Daðason, þjálfari Fram, tók við liðinu á miðju tímabili af Þorvaldi Örlygssyni og í kvöld gerði hann Safamýrarliðið að bikarmeisturum í Laugardalnum. Þetta var fyrsti titill félagsins í 23 ár. 17. ágúst 2013 19:08 Ólafur Örn: Einhvern vegin náðum við að klára þetta "Það er frábært að hafa fengið að taka þátt í þessu. Ég verið lengi í Grindavík og ekki átt mikinn möguleika á því að vinna titla og skyndilega er sá möguleiki kominn," sagði Framarinn Ólafur Örn Bjarnason í viðtali við Arnar Björnsson í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport frá bikarúrslitaleik Fram og Stjörnunnar. 17. ágúst 2013 18:56 Ögmundur: Var búinn að skoða hvar þessir menn skjóta í vítum "Við spiluðum illa í fyrri hálfleik og vorum sanngjarnt undir 2-0 í hálfleik. Við töluðum saman í hálfleik og peppuðum okkur upp og sýndum okkar rétta andlit í seinni hálfleik,“ sagði Ögmundur Kristinsson markvörður Fram og hetja liðsins í vítaspyrnukeppninni þegar Fram varð bikarmeistari í Laugardalnum í kvöld og vann sinn fyrsta titil síðan 1990. 17. ágúst 2013 20:15 Hólmbert Aron: Hafði aldrei unnið neitt í lífinu "Tilfinning er ógeðslega góð og ég get eiginlega ekki lýst henni," sagði Hólmbert Aron Friðjónsson í viðtali við Arnar Björnsson í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport frá bikarúrslitaleik Fram og Stjörnunnar. Fram vann bikarinn í vítakeppni og Hólmbert skoraði bæði í leiknum og í vítakeppninni. 17. ágúst 2013 19:20 Almarr: Það er ekki eins og þeir séu með einhverja sögu "Við gáfumst ekki upp þrátt fyrir að lenda 2-0 undir. Að fara 2-0 inn í hálfleik er hrikalega erfitt en við börðumst eins og ljón,“ sagði Almarr Ormarsson sem skoraði tvö mörk fyrir Fram og lagði upp það þriðja þegar Fram varð bikarmeistari í dag. Fram og Stjarnan gerðu 3-3 jafntefli í leiknum sjálfum en Fram vann vítakeppnina 3-1. 17. ágúst 2013 20:24 Stjörnumenn í öllum bikarúrslitaleikjum ársins 2013 Karlalið Stjörnunnar í fótbolta, körfubolta, handbolta og blaki hafa staðið sig einstaklega vel í bikarkeppnum síðustu tólf mánuði. Öll karlalið félagsins í þessum fjórum stærstu boltagreinum á Íslandi hafa komist alla leið í bikarúrslitaleikinn. 17. ágúst 2013 13:15 Fimmta vítakeppnin í bikarúrslitaleik Framarar tryggðu sér bikarmeistaratitil karla í kvöld eftir 3-1 sigur á Stjörnunni í vítakeppni í úrslitaleik Borgunarbikars karla á Laugardalsvellinum. Leikurinn sjálfur var frábær og endaði með 3-3 jafntefli. 17. ágúst 2013 18:47 Umfjöllun, viðtöl og myndir Fram - Stjarnan 3-3 | Fram bikarmeistari eftir vító Fram tryggði sér bikarmeistaratitilinn með sigri á Stjörnunni eftir vítaspyrnukeppni í Laugardalnum í dag. Staðan að loknum venjulegum leiktíma og framlengingu var 3-3. 17. ágúst 2013 00:01 Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Fótbolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Sjá meira
Stjörnumenn þurftu að sætta sig við enn ein silfurverðlaunin um helgina þegar karlalið félagsins í fótbolta tapaði bikarúrslitaleiknum á móti Fram. Auk þess að tapa bikarúrslitaleik karla annað árið í röð þá voru þetta tíundu silfurverðlaun Stjörnunnar á þessu ári í fjórum stærstu boltaíþróttunum; fótbolta, körfubolta, handbolta og blaki. Silfurverðlaun Stjörnunnar árið 2013 eru: Körfubolti (Íslandsmót karla og 1. deild kvenna), handbolti (Íslandsmót kvenna, Bikarkeppni karla, 1. deild karla og umspil um sæti í efstu deild), blak (Bikarkeppni karla og deildarkeppni karla) og fótbolti (Bikarkeppni karla og Meistarakeppni kvenna).
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ríkharður Daða: Nú verður léttara að vinna næsta bikar Ríkharður Daðason, þjálfari Fram, tók við liðinu á miðju tímabili af Þorvaldi Örlygssyni og í kvöld gerði hann Safamýrarliðið að bikarmeisturum í Laugardalnum. Þetta var fyrsti titill félagsins í 23 ár. 17. ágúst 2013 19:08 Ólafur Örn: Einhvern vegin náðum við að klára þetta "Það er frábært að hafa fengið að taka þátt í þessu. Ég verið lengi í Grindavík og ekki átt mikinn möguleika á því að vinna titla og skyndilega er sá möguleiki kominn," sagði Framarinn Ólafur Örn Bjarnason í viðtali við Arnar Björnsson í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport frá bikarúrslitaleik Fram og Stjörnunnar. 17. ágúst 2013 18:56 Ögmundur: Var búinn að skoða hvar þessir menn skjóta í vítum "Við spiluðum illa í fyrri hálfleik og vorum sanngjarnt undir 2-0 í hálfleik. Við töluðum saman í hálfleik og peppuðum okkur upp og sýndum okkar rétta andlit í seinni hálfleik,“ sagði Ögmundur Kristinsson markvörður Fram og hetja liðsins í vítaspyrnukeppninni þegar Fram varð bikarmeistari í Laugardalnum í kvöld og vann sinn fyrsta titil síðan 1990. 17. ágúst 2013 20:15 Hólmbert Aron: Hafði aldrei unnið neitt í lífinu "Tilfinning er ógeðslega góð og ég get eiginlega ekki lýst henni," sagði Hólmbert Aron Friðjónsson í viðtali við Arnar Björnsson í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport frá bikarúrslitaleik Fram og Stjörnunnar. Fram vann bikarinn í vítakeppni og Hólmbert skoraði bæði í leiknum og í vítakeppninni. 17. ágúst 2013 19:20 Almarr: Það er ekki eins og þeir séu með einhverja sögu "Við gáfumst ekki upp þrátt fyrir að lenda 2-0 undir. Að fara 2-0 inn í hálfleik er hrikalega erfitt en við börðumst eins og ljón,“ sagði Almarr Ormarsson sem skoraði tvö mörk fyrir Fram og lagði upp það þriðja þegar Fram varð bikarmeistari í dag. Fram og Stjarnan gerðu 3-3 jafntefli í leiknum sjálfum en Fram vann vítakeppnina 3-1. 17. ágúst 2013 20:24 Stjörnumenn í öllum bikarúrslitaleikjum ársins 2013 Karlalið Stjörnunnar í fótbolta, körfubolta, handbolta og blaki hafa staðið sig einstaklega vel í bikarkeppnum síðustu tólf mánuði. Öll karlalið félagsins í þessum fjórum stærstu boltagreinum á Íslandi hafa komist alla leið í bikarúrslitaleikinn. 17. ágúst 2013 13:15 Fimmta vítakeppnin í bikarúrslitaleik Framarar tryggðu sér bikarmeistaratitil karla í kvöld eftir 3-1 sigur á Stjörnunni í vítakeppni í úrslitaleik Borgunarbikars karla á Laugardalsvellinum. Leikurinn sjálfur var frábær og endaði með 3-3 jafntefli. 17. ágúst 2013 18:47 Umfjöllun, viðtöl og myndir Fram - Stjarnan 3-3 | Fram bikarmeistari eftir vító Fram tryggði sér bikarmeistaratitilinn með sigri á Stjörnunni eftir vítaspyrnukeppni í Laugardalnum í dag. Staðan að loknum venjulegum leiktíma og framlengingu var 3-3. 17. ágúst 2013 00:01 Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Fótbolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Sjá meira
Ríkharður Daða: Nú verður léttara að vinna næsta bikar Ríkharður Daðason, þjálfari Fram, tók við liðinu á miðju tímabili af Þorvaldi Örlygssyni og í kvöld gerði hann Safamýrarliðið að bikarmeisturum í Laugardalnum. Þetta var fyrsti titill félagsins í 23 ár. 17. ágúst 2013 19:08
Ólafur Örn: Einhvern vegin náðum við að klára þetta "Það er frábært að hafa fengið að taka þátt í þessu. Ég verið lengi í Grindavík og ekki átt mikinn möguleika á því að vinna titla og skyndilega er sá möguleiki kominn," sagði Framarinn Ólafur Örn Bjarnason í viðtali við Arnar Björnsson í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport frá bikarúrslitaleik Fram og Stjörnunnar. 17. ágúst 2013 18:56
Ögmundur: Var búinn að skoða hvar þessir menn skjóta í vítum "Við spiluðum illa í fyrri hálfleik og vorum sanngjarnt undir 2-0 í hálfleik. Við töluðum saman í hálfleik og peppuðum okkur upp og sýndum okkar rétta andlit í seinni hálfleik,“ sagði Ögmundur Kristinsson markvörður Fram og hetja liðsins í vítaspyrnukeppninni þegar Fram varð bikarmeistari í Laugardalnum í kvöld og vann sinn fyrsta titil síðan 1990. 17. ágúst 2013 20:15
Hólmbert Aron: Hafði aldrei unnið neitt í lífinu "Tilfinning er ógeðslega góð og ég get eiginlega ekki lýst henni," sagði Hólmbert Aron Friðjónsson í viðtali við Arnar Björnsson í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport frá bikarúrslitaleik Fram og Stjörnunnar. Fram vann bikarinn í vítakeppni og Hólmbert skoraði bæði í leiknum og í vítakeppninni. 17. ágúst 2013 19:20
Almarr: Það er ekki eins og þeir séu með einhverja sögu "Við gáfumst ekki upp þrátt fyrir að lenda 2-0 undir. Að fara 2-0 inn í hálfleik er hrikalega erfitt en við börðumst eins og ljón,“ sagði Almarr Ormarsson sem skoraði tvö mörk fyrir Fram og lagði upp það þriðja þegar Fram varð bikarmeistari í dag. Fram og Stjarnan gerðu 3-3 jafntefli í leiknum sjálfum en Fram vann vítakeppnina 3-1. 17. ágúst 2013 20:24
Stjörnumenn í öllum bikarúrslitaleikjum ársins 2013 Karlalið Stjörnunnar í fótbolta, körfubolta, handbolta og blaki hafa staðið sig einstaklega vel í bikarkeppnum síðustu tólf mánuði. Öll karlalið félagsins í þessum fjórum stærstu boltagreinum á Íslandi hafa komist alla leið í bikarúrslitaleikinn. 17. ágúst 2013 13:15
Fimmta vítakeppnin í bikarúrslitaleik Framarar tryggðu sér bikarmeistaratitil karla í kvöld eftir 3-1 sigur á Stjörnunni í vítakeppni í úrslitaleik Borgunarbikars karla á Laugardalsvellinum. Leikurinn sjálfur var frábær og endaði með 3-3 jafntefli. 17. ágúst 2013 18:47
Umfjöllun, viðtöl og myndir Fram - Stjarnan 3-3 | Fram bikarmeistari eftir vító Fram tryggði sér bikarmeistaratitilinn með sigri á Stjörnunni eftir vítaspyrnukeppni í Laugardalnum í dag. Staðan að loknum venjulegum leiktíma og framlengingu var 3-3. 17. ágúst 2013 00:01
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn