Plötuð í eigin gæsaveislu Hanna Ólafsdóttir skrifar 13. júlí 2013 08:00 Björt Ólafsdóttir gengur í það heilaga síðar í sumar og var af því tilefni gæsuð af vinkonum sínum síðastliðna helgi. fréttablaðið/Pjetur. Pjetur „Þetta byrjaði þannig að ég fékk símtal frá Helga Seljan eitt kvöldið þegar ég var á þinginu þar sem hann bað mig um að koma í Vikulokin. Eftir á að hyggja sé ég alveg skítaglottið á honum í anda,“ segir þingkona Bjartrar framtíðar, Björt Ólafsdóttir, sem var gæsuð af vinkonum sínum um síðustu helgi. Björt mun ganga að eiga unnusta sinn Birgi Viðarson síðar í sumar en þau hafa verið par í tíu ár og eiga saman einn son. Björt segir að vegna anna á þinginu hafi hún ekki haft ráðrúm til að gruna einhvern um græsku vegna komandi brúðkaups og því gleypt við bláköldum lygum Helga Seljan sem hafði verið fenginn til að hringja í Björt og ginna hana upp í Útvarpshús þar sem vinkonur hennar ætluðu að koma henni á óvart. „Ég reyndar spurði hann hvort hann væri byrjaður að sjá um Vikulokin og hvort þau væru vanalega tekin upp á laugardagsmorgnum. Hann sagðist vera í afleysingum og að það væri búið að breyta upptökutímanum á þættinum. Þannig að ég bara samþykkti að mæta.“ Björt segist hafa verið frekar þreytt og illa fyrirkölluð morguninn sem útvarpsviðtalið átti að eiga sér stað og aldrei þessu vant mætt of seint. „Það var búið að vera brjálað að gera á þinginu fram á nótt og ég var ekkert að nenna að setja mig í þennan pólitíkusa-gír. En ég komst ekki lengra en í anddyrið þar sem vinkonur mínar tóku á móti mér, bíðandi með kampavín.“ Björt varð að eigin sögn mjög hissa yfir móttökunum. „Þetta kom algjörlega á óvart og var mjög skemmtilegt. Við byrjuðum á að drekka kampavín uppi á RÚV og spjalla og hlæja. Síðan tók eiginlega við eitt dekrið á eftir öðru ásamt öðrum skemmtilegum uppákomum. Vinkonur mínar sögðu mér að vinnuheitið á gæsaplaninu hafi verið „drepum hana með dekri“, og það stóð fyllilega undir nafni,“ segir Björt hlæjandi. Dagskráin endaði síðan í matarboði heima hjá einni vinkonu Bjartar þar sem Heiðar snyrtir kom og lagði þeim lífreglurnar í hinum ýmsu málum. „Það var mikið hlegið, faðmast og kysst. Það var svo dýrmætt að eiga þennan dag saman og það hefði ekki þurft að hafa neina sérstaka dagskrá. Bara að fá að eyða deginum með mínum yndislegu vinkonum er nóg fyrir mig.“ Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Leikjavísir Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira
„Þetta byrjaði þannig að ég fékk símtal frá Helga Seljan eitt kvöldið þegar ég var á þinginu þar sem hann bað mig um að koma í Vikulokin. Eftir á að hyggja sé ég alveg skítaglottið á honum í anda,“ segir þingkona Bjartrar framtíðar, Björt Ólafsdóttir, sem var gæsuð af vinkonum sínum um síðustu helgi. Björt mun ganga að eiga unnusta sinn Birgi Viðarson síðar í sumar en þau hafa verið par í tíu ár og eiga saman einn son. Björt segir að vegna anna á þinginu hafi hún ekki haft ráðrúm til að gruna einhvern um græsku vegna komandi brúðkaups og því gleypt við bláköldum lygum Helga Seljan sem hafði verið fenginn til að hringja í Björt og ginna hana upp í Útvarpshús þar sem vinkonur hennar ætluðu að koma henni á óvart. „Ég reyndar spurði hann hvort hann væri byrjaður að sjá um Vikulokin og hvort þau væru vanalega tekin upp á laugardagsmorgnum. Hann sagðist vera í afleysingum og að það væri búið að breyta upptökutímanum á þættinum. Þannig að ég bara samþykkti að mæta.“ Björt segist hafa verið frekar þreytt og illa fyrirkölluð morguninn sem útvarpsviðtalið átti að eiga sér stað og aldrei þessu vant mætt of seint. „Það var búið að vera brjálað að gera á þinginu fram á nótt og ég var ekkert að nenna að setja mig í þennan pólitíkusa-gír. En ég komst ekki lengra en í anddyrið þar sem vinkonur mínar tóku á móti mér, bíðandi með kampavín.“ Björt varð að eigin sögn mjög hissa yfir móttökunum. „Þetta kom algjörlega á óvart og var mjög skemmtilegt. Við byrjuðum á að drekka kampavín uppi á RÚV og spjalla og hlæja. Síðan tók eiginlega við eitt dekrið á eftir öðru ásamt öðrum skemmtilegum uppákomum. Vinkonur mínar sögðu mér að vinnuheitið á gæsaplaninu hafi verið „drepum hana með dekri“, og það stóð fyllilega undir nafni,“ segir Björt hlæjandi. Dagskráin endaði síðan í matarboði heima hjá einni vinkonu Bjartar þar sem Heiðar snyrtir kom og lagði þeim lífreglurnar í hinum ýmsu málum. „Það var mikið hlegið, faðmast og kysst. Það var svo dýrmætt að eiga þennan dag saman og það hefði ekki þurft að hafa neina sérstaka dagskrá. Bara að fá að eyða deginum með mínum yndislegu vinkonum er nóg fyrir mig.“
Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Leikjavísir Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira