700 tilkynningar um töpuð reiðhjól Ingibjörg Bára Sveinsdóttir skrifar 20. júní 2013 07:00 Meiri líkur eru á að eigandi finni tapað hjól hafi hann skráð hjá sér stellnúmerið. fréttablaðið/anton Um 700 tilkynningar um töpuð reiðhjól bárust til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í fyrra en um 650 árið þar áður. Árlega endurheimta tíu til þrjátíu manns hjólin sín hjá óskilamunadeild lögreglunnar en um eitt hundrað reiðhjól seljast á hverju ári á uppboði deildarinnar.Telma Glóey Jónsdóttir„Fólk sem hefur tapað hjólinu sínu kemur og leitar að því hjá okkur en það þyrfti að koma oftar. Oft finnst hjólið ekki fyrr en nokkrum mánuðum eftir að það tapaðist,“ segir Telma Glóey Jónsdóttir, starfsmaður óskilamunadeildarinnar. Hún getur þess að það sé undantekning ef lögreglan er látin vita af því að tapað hjól hafi fundist. Langflest hjólanna sem berast til lögreglunnar eru fullorðinshjól. „Sum eru garmar sem hafa legið lengi úti en önnur eru í mjög góðu ástandi. Það eru meiri líkur á að eigandi finnist ef hann hefur skráð hjá sér stellnúmerið á hjólinu.“ Að sögn Telmu er mikilvægt að hafa sterkan lás á hjólinu og festa það við eitthvað. „Best er að nota lás sem ekki er hægt að klippa í sundur en slíkir lásar eru að vísu dýrir og þungir.“ Samkvæmt könnun sænsku vefsíðunnar Smartson eru lásar úr hertu stáli öruggustu lásarnir. Lásasmiðir voru fengnir til þess að reyna að brjóta upp lása úr vír og hertu stáli og notuðu þeir verkfæri sem talið var að þjófar gætu auðveldlega borið með sér, eins og til dæmis hamar, klippur, sög og skrúfjárn. Lásasmiðirnir voru eina mínútu að klippa í sundur sterkasta víralásinn. Suma gátu þeir strax klippt í sundur. Á vefsíðunni er greint frá því að tryggingafélög geri venjulega kröfu um að lásar séu prófaðir og samþykktir af Stöldskyddsföreningen, óháðum samtökum sem vinna að forvörnum og öryggismálum. Samkvæmt upplýsingum frá tryggingafélögunum VÍS, Sjóvá og TM krefjast þau ekki sérstakra lása fyrir reiðhjól, heldur er krafa um að hjólið hafi verið læst. Hjá reiðhjólaversluninni Erninum fengust þær upplýsingar að sala á lásum úr hertu stáli, svokölluðum U-lásum, hafi aukist undanfarin þrjú ár. Um tíu prósent af þeim lásum sem seljast hjá Erninum teljast til öruggra lása sem viðurkenndir eru af tryggingafélögum í nágrannalöndunum. Mest lesið Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Sjá meira
Um 700 tilkynningar um töpuð reiðhjól bárust til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í fyrra en um 650 árið þar áður. Árlega endurheimta tíu til þrjátíu manns hjólin sín hjá óskilamunadeild lögreglunnar en um eitt hundrað reiðhjól seljast á hverju ári á uppboði deildarinnar.Telma Glóey Jónsdóttir„Fólk sem hefur tapað hjólinu sínu kemur og leitar að því hjá okkur en það þyrfti að koma oftar. Oft finnst hjólið ekki fyrr en nokkrum mánuðum eftir að það tapaðist,“ segir Telma Glóey Jónsdóttir, starfsmaður óskilamunadeildarinnar. Hún getur þess að það sé undantekning ef lögreglan er látin vita af því að tapað hjól hafi fundist. Langflest hjólanna sem berast til lögreglunnar eru fullorðinshjól. „Sum eru garmar sem hafa legið lengi úti en önnur eru í mjög góðu ástandi. Það eru meiri líkur á að eigandi finnist ef hann hefur skráð hjá sér stellnúmerið á hjólinu.“ Að sögn Telmu er mikilvægt að hafa sterkan lás á hjólinu og festa það við eitthvað. „Best er að nota lás sem ekki er hægt að klippa í sundur en slíkir lásar eru að vísu dýrir og þungir.“ Samkvæmt könnun sænsku vefsíðunnar Smartson eru lásar úr hertu stáli öruggustu lásarnir. Lásasmiðir voru fengnir til þess að reyna að brjóta upp lása úr vír og hertu stáli og notuðu þeir verkfæri sem talið var að þjófar gætu auðveldlega borið með sér, eins og til dæmis hamar, klippur, sög og skrúfjárn. Lásasmiðirnir voru eina mínútu að klippa í sundur sterkasta víralásinn. Suma gátu þeir strax klippt í sundur. Á vefsíðunni er greint frá því að tryggingafélög geri venjulega kröfu um að lásar séu prófaðir og samþykktir af Stöldskyddsföreningen, óháðum samtökum sem vinna að forvörnum og öryggismálum. Samkvæmt upplýsingum frá tryggingafélögunum VÍS, Sjóvá og TM krefjast þau ekki sérstakra lása fyrir reiðhjól, heldur er krafa um að hjólið hafi verið læst. Hjá reiðhjólaversluninni Erninum fengust þær upplýsingar að sala á lásum úr hertu stáli, svokölluðum U-lásum, hafi aukist undanfarin þrjú ár. Um tíu prósent af þeim lásum sem seljast hjá Erninum teljast til öruggra lása sem viðurkenndir eru af tryggingafélögum í nágrannalöndunum.
Mest lesið Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Sjá meira