Innlent

Lögregla hætt að skoða vændi

Lögreglan á Akureyri hefur afgreitt tilkynningu um vændishring í bænum sem slúður.
Fréttablaðið/KK
Lögreglan á Akureyri hefur afgreitt tilkynningu um vændishring í bænum sem slúður. Fréttablaðið/KK
Lögreglan á Akureyri hefur hætt rannsókn á mögulegri vændisstarfsemi í bænum. Greint var frá því í fjölmiðlum í lok febrúar að lögreglunni hefðu borist ábendingar um að fjórar konur í bænum stunduðu skipulagt vændi.

Daníel Guðjónsson, hjá rannsóknardeild lögreglunnar, segir að um dæmigerða slúðursögu hafi verið að ræða. Allar nauðsynlegar athuganir hafi verið gerðar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×