Ferðalangar þolinmóðir í umferðinni Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 5. ágúst 2013 19:05 Þrátt fyrir mikinn þunga hefur umferðin gengið vel víðast hvar í dag. Fjölmargir hafa blásið í áfengismæla lögreglu en lítið sem ekkert er um ölvunarakstur. Varstjóri hjá Umferðardeild segir ferðalanga hafa tekið heimferðinni í dag af þolinmæði. Viðbúnaður lögreglu á helstu álagspunktum landsins hefur verið mikill í dag. Umferðin fór nokkuð rólega af stað í morgun og var lítið um að vera á helstu umferðaræðum. Sem fyrr heillaði Suðurlandið landsmenn en þúsundir sóttu Vestmannaeyjar heim um helgina. Herjólfur hóf að ferja fólk úr eyjum seint í nótt hefur siglt á eins og hálftíma fresti síðan. Hátt í fimm þúsund manns hafa fengið far með Herjólfi í dag. Að sögn lögreglunnar á Hvolsvelli, sem tekur á móti ferðalöngum í Landeyjahöfn, hefur daginn gengið afar vel. Fjölmargir hafa blásið í áfengismæla lögreglu. Af þeim hafa nokkrir mælst með áfengi í blóði. Þjóðhátíðargestir hafa einnig farið flugleiðina en Flugfélag Íslands og Ernir hafa flutt tæplega sex hundruð manns frá Eyjum í dag. Það var því auðséð að umferðin myndu þyngjast nokkuð og sú var raunin seinni partinn á Selfossi í dag. „Þetta er að aukast mikið, annars hefur þetta gengið afar," segir Kristófer Sæmundsson, varðstjóri hjá Umferðardeild. „Við vissum það að þetta yrði ansi mikið núna, veðrið spilar hér inn í." Á fimmta tímanum í dag var umferðin inn í Reykjavík orðin ansi þétt. Umferðardeild stóð vaktina við Rauðavatn og stöðvaði bíla, til að tryggja að allt væri með felldu. Kristófer og félagar í Umferðardeild stöðvuðu um fimmtíu bíla í dag, tveir bílstjórar voru teknir réttindalausir og engin ölvun undir stýri. Það má segja að umferðin hafa gengið nokkuð vel um helgina. Engu að síður varpar umferðarslys á Suðurlandsvegi í gær skugga á helgina, en þar létust tvær ungar stúlkur lífið. „Almennt séð og fyrir utan þetta slys þá gekk helgin nokkuð vel. Fólk er glatt og sáttara hvert við annað.“ Umferðin um Blönduós hefur verið nokkuð þétt í dag. Varðstjóri segir þungan margfalt minni en undanfarin ár. Svipaða sögu er að segja af flestum lögregluumdæmum, svo virðist sem að ferðalangar hafi haldið rólega heim úr fríinu þetta árið. Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Fleiri fréttir Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Sjá meira
Þrátt fyrir mikinn þunga hefur umferðin gengið vel víðast hvar í dag. Fjölmargir hafa blásið í áfengismæla lögreglu en lítið sem ekkert er um ölvunarakstur. Varstjóri hjá Umferðardeild segir ferðalanga hafa tekið heimferðinni í dag af þolinmæði. Viðbúnaður lögreglu á helstu álagspunktum landsins hefur verið mikill í dag. Umferðin fór nokkuð rólega af stað í morgun og var lítið um að vera á helstu umferðaræðum. Sem fyrr heillaði Suðurlandið landsmenn en þúsundir sóttu Vestmannaeyjar heim um helgina. Herjólfur hóf að ferja fólk úr eyjum seint í nótt hefur siglt á eins og hálftíma fresti síðan. Hátt í fimm þúsund manns hafa fengið far með Herjólfi í dag. Að sögn lögreglunnar á Hvolsvelli, sem tekur á móti ferðalöngum í Landeyjahöfn, hefur daginn gengið afar vel. Fjölmargir hafa blásið í áfengismæla lögreglu. Af þeim hafa nokkrir mælst með áfengi í blóði. Þjóðhátíðargestir hafa einnig farið flugleiðina en Flugfélag Íslands og Ernir hafa flutt tæplega sex hundruð manns frá Eyjum í dag. Það var því auðséð að umferðin myndu þyngjast nokkuð og sú var raunin seinni partinn á Selfossi í dag. „Þetta er að aukast mikið, annars hefur þetta gengið afar," segir Kristófer Sæmundsson, varðstjóri hjá Umferðardeild. „Við vissum það að þetta yrði ansi mikið núna, veðrið spilar hér inn í." Á fimmta tímanum í dag var umferðin inn í Reykjavík orðin ansi þétt. Umferðardeild stóð vaktina við Rauðavatn og stöðvaði bíla, til að tryggja að allt væri með felldu. Kristófer og félagar í Umferðardeild stöðvuðu um fimmtíu bíla í dag, tveir bílstjórar voru teknir réttindalausir og engin ölvun undir stýri. Það má segja að umferðin hafa gengið nokkuð vel um helgina. Engu að síður varpar umferðarslys á Suðurlandsvegi í gær skugga á helgina, en þar létust tvær ungar stúlkur lífið. „Almennt séð og fyrir utan þetta slys þá gekk helgin nokkuð vel. Fólk er glatt og sáttara hvert við annað.“ Umferðin um Blönduós hefur verið nokkuð þétt í dag. Varðstjóri segir þungan margfalt minni en undanfarin ár. Svipaða sögu er að segja af flestum lögregluumdæmum, svo virðist sem að ferðalangar hafi haldið rólega heim úr fríinu þetta árið.
Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Fleiri fréttir Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Sjá meira