Það kostar 12 milljarða að fá Lewis aftur í hringinn Stefán Árni Pálsson skrifar 10. október 2013 20:30 Lennox Lewis nordicphotos / getty Lennox Lewis, fyrrum heimsmeistari í þungavigt, myndi glaður snúa til baka í hringinn og mæta Wladimir Klitschko en aðeins fyrir rétt verð. Lewis er 48 ára gamall og barðist síðast fyrir um áratug síðan, en hann sagði í viðtali við Daily Mail á dögunum að hann myndi snúa til baka fyrir 100 milljónir dollara eða rúmlega tólf milljarða íslenskra króna. Þetta mun vera langhæsta upphæð í sögu hnefaleika en Floyd Mayweather fékk helmingi minni fjárhæð eftir sigurinn á Saul Alvarez í september. „Þetta er það verð sem ég set upp,“ sagði Lewis. „Ég hef sagt ákveðnum mönnum að ég verði klár á sex mánuðum. Ég sagði á sínum tíma að það myndi kosta 50 milljónir dollara að koma mér úr náttfötunum og í hringinn en ég verð að hugsa um mannorð mitt sem hnefaleikmaður. Ég er enn ósigraður og það er magnað afrek.“ Lewis hefur ávallt sagt að hann hafi engan áhuga á því að snúa til baka en hann lagði hanskana á hilluna eftir að hann vann Vitali Klitschko í júní 2003. Box Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Fleiri fréttir FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Sjá meira
Lennox Lewis, fyrrum heimsmeistari í þungavigt, myndi glaður snúa til baka í hringinn og mæta Wladimir Klitschko en aðeins fyrir rétt verð. Lewis er 48 ára gamall og barðist síðast fyrir um áratug síðan, en hann sagði í viðtali við Daily Mail á dögunum að hann myndi snúa til baka fyrir 100 milljónir dollara eða rúmlega tólf milljarða íslenskra króna. Þetta mun vera langhæsta upphæð í sögu hnefaleika en Floyd Mayweather fékk helmingi minni fjárhæð eftir sigurinn á Saul Alvarez í september. „Þetta er það verð sem ég set upp,“ sagði Lewis. „Ég hef sagt ákveðnum mönnum að ég verði klár á sex mánuðum. Ég sagði á sínum tíma að það myndi kosta 50 milljónir dollara að koma mér úr náttfötunum og í hringinn en ég verð að hugsa um mannorð mitt sem hnefaleikmaður. Ég er enn ósigraður og það er magnað afrek.“ Lewis hefur ávallt sagt að hann hafi engan áhuga á því að snúa til baka en hann lagði hanskana á hilluna eftir að hann vann Vitali Klitschko í júní 2003.
Box Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Fleiri fréttir FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Sjá meira