Fuglahús og flögg fjarlægð af Hofsvallagötu Samúel Karl Ólason skrifar 29. nóvember 2013 14:30 Svona leit Hofsvallagata út fyrir þær breytingar sem gerðar hafa verið á undanförnum mánuðum. Mynd/Anton Framkvæmdir eru fyrirhugaðar á Hofsvallagötu, þar sem unnið verður samkvæmt tillögum sem gerðar voru í samráði við íbúa í Vesturbæ. Þetta kemur fram í frétt á vef Reykjavíkurborgar. Bílastæðum verður fjölgað að vestanverðu, fuglahús og flögg tekin niður, eyja að austanverðu verður tekin í burt og miðlína löguð að norðanverðu. Framkvæmdir munu standa yfir í desember og ert er ráð fyrir að þær taki 4-6 vinnudaga. Breytingarnar er hægt að sjá hér. Miklar deilur hafa verið uppi um framkvæmdir á Hofsvallagötu um mánaðaskeið og íbúar hafa verið mjög óánægðir með þær breytingar sem gerðar hafa verið. „Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030 leggur áherslu á vistvæna ferðamáta. Þar er Hofsvallagata skilgreind sem borgargata, þ.e. lykilgata hverfisins þar sem helstu þjónustukjarnar og stofnanir eru til húsa. Heitið vísar til hinnar hefðbundnu götu í þéttri byggð þar sem húsið, gatan og opna rýmið mynda órofa heild og er gert ráð fyrir að viðkomandi götur þróist sem fjölbreytileg almenningsrými. Borgargötur skulu njóta forgangs þegar kemur að endurhönnun og fegrun gatna,“ segir í frétt Reykjavíkurborgar. Tengdar fréttir Umferðarmerkingar gætu skapað vegfarendum hættu Ekkert samráð var haft við Strætó bs. áður en þrenging Hofsvallagötu hófst í sumar. Þetta segir sviðsstjóri Skipulags- og þróunarsviðs hjá Strætó og bendir á að umferðarteppur myndist á götunni. 13. ágúst 2013 19:36 Flögg og eyjur hverfa af Hofsvallagötu Samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði að fjarlægja flögg og eyjur sem eru á Hofsvallagötu. Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks segir að viðurkenna hefði átt mistök. Ósáttur íbúi segir að ganga hefði átt lengra og tvöfalda akreinar nærri ljósum. 10. október 2013 06:15 Íbúar á Víðimel lokaðir inni í götunni í kjölfar breytinga á Hofsvallagötu Nú þegar fólk er að koma úr sumarfríum er augljóst að umferðin er að aukast. „Það hefur verið mikil umferðaraukning strax í þessari viku eins og sést á myndinni sem ég tók,“ segir Kristinn. 16. ágúst 2013 14:10 Fundað vegna Hofsvallagötu Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkurborgar samþykkti tillögu minnihlutans í borgarstjórn í gær um að boðað yrði til almenns íbúafundar strax á næstu dögum um breytingar á skipulagi Hofsvallagötu og framkvæmdir á götunni. 15. ágúst 2013 07:00 Ber enn merki misskilnings Hin skrautlega Hofsvallagata ber enn þess merki þegar starfsmenn Reykjavíkurborgar spúluðu málningu af götunni. 24. september 2013 21:19 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fleiri fréttir Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Sjá meira
Framkvæmdir eru fyrirhugaðar á Hofsvallagötu, þar sem unnið verður samkvæmt tillögum sem gerðar voru í samráði við íbúa í Vesturbæ. Þetta kemur fram í frétt á vef Reykjavíkurborgar. Bílastæðum verður fjölgað að vestanverðu, fuglahús og flögg tekin niður, eyja að austanverðu verður tekin í burt og miðlína löguð að norðanverðu. Framkvæmdir munu standa yfir í desember og ert er ráð fyrir að þær taki 4-6 vinnudaga. Breytingarnar er hægt að sjá hér. Miklar deilur hafa verið uppi um framkvæmdir á Hofsvallagötu um mánaðaskeið og íbúar hafa verið mjög óánægðir með þær breytingar sem gerðar hafa verið. „Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030 leggur áherslu á vistvæna ferðamáta. Þar er Hofsvallagata skilgreind sem borgargata, þ.e. lykilgata hverfisins þar sem helstu þjónustukjarnar og stofnanir eru til húsa. Heitið vísar til hinnar hefðbundnu götu í þéttri byggð þar sem húsið, gatan og opna rýmið mynda órofa heild og er gert ráð fyrir að viðkomandi götur þróist sem fjölbreytileg almenningsrými. Borgargötur skulu njóta forgangs þegar kemur að endurhönnun og fegrun gatna,“ segir í frétt Reykjavíkurborgar.
Tengdar fréttir Umferðarmerkingar gætu skapað vegfarendum hættu Ekkert samráð var haft við Strætó bs. áður en þrenging Hofsvallagötu hófst í sumar. Þetta segir sviðsstjóri Skipulags- og þróunarsviðs hjá Strætó og bendir á að umferðarteppur myndist á götunni. 13. ágúst 2013 19:36 Flögg og eyjur hverfa af Hofsvallagötu Samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði að fjarlægja flögg og eyjur sem eru á Hofsvallagötu. Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks segir að viðurkenna hefði átt mistök. Ósáttur íbúi segir að ganga hefði átt lengra og tvöfalda akreinar nærri ljósum. 10. október 2013 06:15 Íbúar á Víðimel lokaðir inni í götunni í kjölfar breytinga á Hofsvallagötu Nú þegar fólk er að koma úr sumarfríum er augljóst að umferðin er að aukast. „Það hefur verið mikil umferðaraukning strax í þessari viku eins og sést á myndinni sem ég tók,“ segir Kristinn. 16. ágúst 2013 14:10 Fundað vegna Hofsvallagötu Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkurborgar samþykkti tillögu minnihlutans í borgarstjórn í gær um að boðað yrði til almenns íbúafundar strax á næstu dögum um breytingar á skipulagi Hofsvallagötu og framkvæmdir á götunni. 15. ágúst 2013 07:00 Ber enn merki misskilnings Hin skrautlega Hofsvallagata ber enn þess merki þegar starfsmenn Reykjavíkurborgar spúluðu málningu af götunni. 24. september 2013 21:19 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fleiri fréttir Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Sjá meira
Umferðarmerkingar gætu skapað vegfarendum hættu Ekkert samráð var haft við Strætó bs. áður en þrenging Hofsvallagötu hófst í sumar. Þetta segir sviðsstjóri Skipulags- og þróunarsviðs hjá Strætó og bendir á að umferðarteppur myndist á götunni. 13. ágúst 2013 19:36
Flögg og eyjur hverfa af Hofsvallagötu Samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði að fjarlægja flögg og eyjur sem eru á Hofsvallagötu. Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks segir að viðurkenna hefði átt mistök. Ósáttur íbúi segir að ganga hefði átt lengra og tvöfalda akreinar nærri ljósum. 10. október 2013 06:15
Íbúar á Víðimel lokaðir inni í götunni í kjölfar breytinga á Hofsvallagötu Nú þegar fólk er að koma úr sumarfríum er augljóst að umferðin er að aukast. „Það hefur verið mikil umferðaraukning strax í þessari viku eins og sést á myndinni sem ég tók,“ segir Kristinn. 16. ágúst 2013 14:10
Fundað vegna Hofsvallagötu Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkurborgar samþykkti tillögu minnihlutans í borgarstjórn í gær um að boðað yrði til almenns íbúafundar strax á næstu dögum um breytingar á skipulagi Hofsvallagötu og framkvæmdir á götunni. 15. ágúst 2013 07:00
Ber enn merki misskilnings Hin skrautlega Hofsvallagata ber enn þess merki þegar starfsmenn Reykjavíkurborgar spúluðu málningu af götunni. 24. september 2013 21:19