Enski boltinn

Aron Einar og Heiðar fengu bikarinn í dag

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Mynd/Instagram
Cardiff lék í dag sinn síðasta heimaleik í ensku B-deildinni á tímabilinu og fékk meistarabikarinn afhendan í leikslok.

Cardiff gerði 1-1 jafntefli við Bolton og lék Aron Einar Gunnarsson allan leikinn. Heiðar Helguson er þó frá vegna meiðsla.

Fjölskylda Arons Einars var á vellinum í dag en á meðfylgjandi mynd er hann með móður sinni og systrum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×