Boban: Balotelli hefði borið töskurnar fyrir Van Basten í mínu AC Milan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. nóvember 2013 23:30 Mario Balotelli. Mynd/AP Vandræðin elta Mario Balotelli og það skiptir engu máli þótt kappinn sé kominn aftur heim til Ítalíu. Það efast enginn um hæfileika framherjans en agaleysi hans er alltaf að koma honum í vandræði innan sem utan vallar. Zvonimir Boban var farsæll leikmaður AC Milan í áratug og vann meðal annars fjóra meistaratitla með liðinu á árunum 1993 til 1999. Boban er orðinn þreyttur á agaleysi hins 23 ára Mario Balotelli. „Balotelli hefði borið töskurnar fyrir Marco van Basten, George Weah og Andriy Shevchenko í mínu AC Milan," sagði Zvonimir Boban við Football - Italia. Boban er ekki sáttur við stjörnustæla stráksins. „Hann skilur ekki hvað það þýðir að klæðast AC Milan treyjunni. Við ættum að hætta að tala um Balotelli. Hann hefur gert lítið annað en að sitja á varamannabekknum. Balottelli verður alltaf minni en AC Milan og AC Milan verður alltaf stærri en hann," sagði Boban. „Leikmenn eins og Paolo Maldini, Marcel Desailly, Sebastiano Rossi, Alessandro Costacurta og Franco Baresi hefðu haldið honum á mottunni á mínum tíma. Hans slæma hugarfar pirrar mig sem og það að hann þekkir ekki þýðingu þess að klæðast Milan-búningnum," sagði Boban sem lék sjálfur 250 leiki fyrir AC Milan.Mynd/NordicPhotos/GettyMynd/AP Fótbolti Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Fleiri fréttir Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Sjá meira
Vandræðin elta Mario Balotelli og það skiptir engu máli þótt kappinn sé kominn aftur heim til Ítalíu. Það efast enginn um hæfileika framherjans en agaleysi hans er alltaf að koma honum í vandræði innan sem utan vallar. Zvonimir Boban var farsæll leikmaður AC Milan í áratug og vann meðal annars fjóra meistaratitla með liðinu á árunum 1993 til 1999. Boban er orðinn þreyttur á agaleysi hins 23 ára Mario Balotelli. „Balotelli hefði borið töskurnar fyrir Marco van Basten, George Weah og Andriy Shevchenko í mínu AC Milan," sagði Zvonimir Boban við Football - Italia. Boban er ekki sáttur við stjörnustæla stráksins. „Hann skilur ekki hvað það þýðir að klæðast AC Milan treyjunni. Við ættum að hætta að tala um Balotelli. Hann hefur gert lítið annað en að sitja á varamannabekknum. Balottelli verður alltaf minni en AC Milan og AC Milan verður alltaf stærri en hann," sagði Boban. „Leikmenn eins og Paolo Maldini, Marcel Desailly, Sebastiano Rossi, Alessandro Costacurta og Franco Baresi hefðu haldið honum á mottunni á mínum tíma. Hans slæma hugarfar pirrar mig sem og það að hann þekkir ekki þýðingu þess að klæðast Milan-búningnum," sagði Boban sem lék sjálfur 250 leiki fyrir AC Milan.Mynd/NordicPhotos/GettyMynd/AP
Fótbolti Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Fleiri fréttir Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Sjá meira