Sunna keppir fyrst kvenna fyrir Mjölni Kristján Hjálmarsson skrifar 25. ágúst 2013 14:51 Bjarki Ómarsson, Sunna Rannveig Davíðsdóttir og Björn Diego Valencia mun öll keppa fyrir hönd Mjölnis á Euro Fight Night í Dublin. Mynd/Jón Viðar Arnþórsson Sunna Rannveig Davíðsdóttir mun keppa fyrir hönd Mjölnis á svokölluðu Euro Fight Night sem haldið verður í Dublin á Írlandi þann 14. september næstkomandi. Þetta er í fyrsta sinn sem Mjölnir sendir konu til keppni í blönduðum bardagalistum. Alls munu fimm keppendur keppa í fyrir hönd Mjölnis á mótinu. John Kavanagh, einn af aðalþjálfurum Mjölnis, stendur fyrir Euro Fight Night en í allt fara tólf bardagar fram á kvöldinu; þrír atvinnumanna og níu áhugamanna. Íslensku keppendunum verður stillt upp sem liði gegn liði Evrópu en um áhugamannabardaga er að ræða. Sunna Rannveig Davíðsdóttir mætir Amöndu English frá Írlandi, Bjarki Ómarsson mætir Denis Stanik frá Litháen og Diego Björn Valencia mætir Julius Ziurauskis frá Litháen. Enn á eftir að ákveða hverjum Bjarki Þór Pálsson og Egill Öyvind Hjördísarson mæta. Bjarki er reyndastur Mjölnisfólksins en hann á fjóra bardaga að baki í blönduðum bardagalistum. Egill Öyvind er hins vegar að stíga sín fyrstu skref í blönduðum bardagalistum. Sýnt verður beint frá Euro Fight Night á Stöð 2 Sport. Sunna Rannveig Davíðsdóttir dvaldi meðal annars í þrjá mánuði í þjálfunarbúðum á taílensku eyjunni Phuket þar sem hún æfði blandaðar bardagaíþróttir og muay thai. Fimmmenningarnir æfa nú af fullum krafti með keppnisliði Mjölnis eins og sjá má á myndbandinu hér fyrir neðan sem Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis, gerði. Þar má einnig finna myndband þar sem John Kavanagh segir frá tilurð keppninnar. Tengdar fréttir Sunna bar sigur úr býtum í fyrsta bardaganum Sunna Rannveig Davíðsdóttir er stödd í æfingabúðum í blönduðum bardagaíþróttum á Taílandi. Hún fékk dag til að undirbúa sig fyrir fyrsta bardagann. 19. febrúar 2013 12:00 Sunna kemur heim með meistarabelti Sunna Rannveig Davíðsdóttir hefur náð frábærum árangri undanfarna mánuði en hún hefur dvalið í Tælandi og keppti í bæði MMA og Muay Thai. 14. maí 2013 07:15 Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári Sjá meira
Sunna Rannveig Davíðsdóttir mun keppa fyrir hönd Mjölnis á svokölluðu Euro Fight Night sem haldið verður í Dublin á Írlandi þann 14. september næstkomandi. Þetta er í fyrsta sinn sem Mjölnir sendir konu til keppni í blönduðum bardagalistum. Alls munu fimm keppendur keppa í fyrir hönd Mjölnis á mótinu. John Kavanagh, einn af aðalþjálfurum Mjölnis, stendur fyrir Euro Fight Night en í allt fara tólf bardagar fram á kvöldinu; þrír atvinnumanna og níu áhugamanna. Íslensku keppendunum verður stillt upp sem liði gegn liði Evrópu en um áhugamannabardaga er að ræða. Sunna Rannveig Davíðsdóttir mætir Amöndu English frá Írlandi, Bjarki Ómarsson mætir Denis Stanik frá Litháen og Diego Björn Valencia mætir Julius Ziurauskis frá Litháen. Enn á eftir að ákveða hverjum Bjarki Þór Pálsson og Egill Öyvind Hjördísarson mæta. Bjarki er reyndastur Mjölnisfólksins en hann á fjóra bardaga að baki í blönduðum bardagalistum. Egill Öyvind er hins vegar að stíga sín fyrstu skref í blönduðum bardagalistum. Sýnt verður beint frá Euro Fight Night á Stöð 2 Sport. Sunna Rannveig Davíðsdóttir dvaldi meðal annars í þrjá mánuði í þjálfunarbúðum á taílensku eyjunni Phuket þar sem hún æfði blandaðar bardagaíþróttir og muay thai. Fimmmenningarnir æfa nú af fullum krafti með keppnisliði Mjölnis eins og sjá má á myndbandinu hér fyrir neðan sem Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis, gerði. Þar má einnig finna myndband þar sem John Kavanagh segir frá tilurð keppninnar.
Tengdar fréttir Sunna bar sigur úr býtum í fyrsta bardaganum Sunna Rannveig Davíðsdóttir er stödd í æfingabúðum í blönduðum bardagaíþróttum á Taílandi. Hún fékk dag til að undirbúa sig fyrir fyrsta bardagann. 19. febrúar 2013 12:00 Sunna kemur heim með meistarabelti Sunna Rannveig Davíðsdóttir hefur náð frábærum árangri undanfarna mánuði en hún hefur dvalið í Tælandi og keppti í bæði MMA og Muay Thai. 14. maí 2013 07:15 Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári Sjá meira
Sunna bar sigur úr býtum í fyrsta bardaganum Sunna Rannveig Davíðsdóttir er stödd í æfingabúðum í blönduðum bardagaíþróttum á Taílandi. Hún fékk dag til að undirbúa sig fyrir fyrsta bardagann. 19. febrúar 2013 12:00
Sunna kemur heim með meistarabelti Sunna Rannveig Davíðsdóttir hefur náð frábærum árangri undanfarna mánuði en hún hefur dvalið í Tælandi og keppti í bæði MMA og Muay Thai. 14. maí 2013 07:15
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn