Fótbolti

Ísland á HM? | Leikskráin fyrir Ísland - Kýpur

Stefán Árni Pálsson skrifar
mynd / valli
Íslenska landsliðið í knattspyrnu mætir því Kýpverska í undankeppni HM á Laugardalsvellinum í kvöld en liðið getur enn unnið sér inn sæti í umspil um laust sæti í lokakeppninni.

Uppselt var á leikinn fyrir um einum mánuði síðan og mikil eftirvænting er fyrir leiknum í kvöld.

KSÍ hefur gefið út leikskrá fyrir leikinn sem má lesa hér að neðan. Í henni er farið nákvæmlega í gegnum þá möguleika sem íslenska landsliðið hefur.

Fjallað er einnig vel um hvern leikmann íslenska landsliðsins.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×