Hallbera: Fór að fá gæsahúð á 90. mínútu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júlí 2013 22:00 Hallbera sést hér fyrri miðju. Mynd / óskaró Hallbera Guðný Gísladóttir er búin að vera mjög traust í vinstri bakverðinum á Evrópumótinu í Svíþjóð og hún lagði síðan upp sigurmark Dagnýjar Brynjarsdóttur í 1-0 sigrinum á Hollandi í kvöld. Íslenska liðið tryggði sér með sigrinum sæti í átta liða úrslitunum. „Ég á eftir að leggjast á koddann í kvöld og hugsa aftur um þetta mark. Það er frábært að geta tekið þátt í því að skjóta liðinu áfram í átta liða úrslit," sagði Hallbera um stoðsendinguna sína sem var frábært. Stoðsendingin kom í fyrri hálfleik þegar íslenska liðið spilaði frábærlega. „Það var frábært að vera inn á í fyrri hálfleiknum. Við vorum rólegar á boltanum og náðum góðu spili. Það var aðeins meiri einstefna á markið okkar í seinni hálfleik en ég held að það sé bara eðlilegt þegar lið er 1-0 yfir og veit að það er nóg," sagði Hallbera. Hallbera spilaði lengi með Dagnýju hjá Val og hefur því lagt upp nokkur mörk fyrir hana. „Ég man ekki hvað hún hefur skorað mörg mörk með landsliðinu en hún hefur skorað áður eftir fyrirgjöf frá mér," sagði Hallbera Guðný. „Við vorum margar farnar að horfa á klukkuna á 70. mínútu því það lá stanslaust á okkar mark. Þegar það var komið fram yfir 90 mínútu og maður heyrði í íslensku áhorfendunum þá var maður farinn að fá smá gæsahúð," sagði Hallbera og bætir við: „Það er ekki hægt að lýsa því hvernig tilfinning það var þegar dómarinn blés loksins í flautuna," sagði Hallbera. „Það voru ekki margir sem voru að setja pening á það að við kæmumst upp úr þessum riðli enda var þetta erfiður riðill til að vera í. Við erum búnar að fá sanngjarna gagnrýni í ár því við vorum ekki búnar að spila vel fyrir þetta mót. Við sýndum bara loksins í hvað okkur býr," sagði Hallbera. „Við eigum ekki að vera að toppa í janúar eða febrúar. Nú er draumurinn að toppa ennþá meira og jafnvel ná að stríða liðinu sem við fáum í átta liða úrslitunum," sagði Hallbera en það verður annaðhvort Svíþjóð eða Frakkland. „Þetta eru mjög góð lið og tvö lið sem eru líkleg til að vinna mótið. Það væri frábært að fá að mæta Svíum á heimavelli, spila fyrir framan fullan völl og bara vinna þær," sagði Hallbera kát. Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Í beinni: KA - Fram | Hart barist á Akureyri Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjá meira
Hallbera Guðný Gísladóttir er búin að vera mjög traust í vinstri bakverðinum á Evrópumótinu í Svíþjóð og hún lagði síðan upp sigurmark Dagnýjar Brynjarsdóttur í 1-0 sigrinum á Hollandi í kvöld. Íslenska liðið tryggði sér með sigrinum sæti í átta liða úrslitunum. „Ég á eftir að leggjast á koddann í kvöld og hugsa aftur um þetta mark. Það er frábært að geta tekið þátt í því að skjóta liðinu áfram í átta liða úrslit," sagði Hallbera um stoðsendinguna sína sem var frábært. Stoðsendingin kom í fyrri hálfleik þegar íslenska liðið spilaði frábærlega. „Það var frábært að vera inn á í fyrri hálfleiknum. Við vorum rólegar á boltanum og náðum góðu spili. Það var aðeins meiri einstefna á markið okkar í seinni hálfleik en ég held að það sé bara eðlilegt þegar lið er 1-0 yfir og veit að það er nóg," sagði Hallbera. Hallbera spilaði lengi með Dagnýju hjá Val og hefur því lagt upp nokkur mörk fyrir hana. „Ég man ekki hvað hún hefur skorað mörg mörk með landsliðinu en hún hefur skorað áður eftir fyrirgjöf frá mér," sagði Hallbera Guðný. „Við vorum margar farnar að horfa á klukkuna á 70. mínútu því það lá stanslaust á okkar mark. Þegar það var komið fram yfir 90 mínútu og maður heyrði í íslensku áhorfendunum þá var maður farinn að fá smá gæsahúð," sagði Hallbera og bætir við: „Það er ekki hægt að lýsa því hvernig tilfinning það var þegar dómarinn blés loksins í flautuna," sagði Hallbera. „Það voru ekki margir sem voru að setja pening á það að við kæmumst upp úr þessum riðli enda var þetta erfiður riðill til að vera í. Við erum búnar að fá sanngjarna gagnrýni í ár því við vorum ekki búnar að spila vel fyrir þetta mót. Við sýndum bara loksins í hvað okkur býr," sagði Hallbera. „Við eigum ekki að vera að toppa í janúar eða febrúar. Nú er draumurinn að toppa ennþá meira og jafnvel ná að stríða liðinu sem við fáum í átta liða úrslitunum," sagði Hallbera en það verður annaðhvort Svíþjóð eða Frakkland. „Þetta eru mjög góð lið og tvö lið sem eru líkleg til að vinna mótið. Það væri frábært að fá að mæta Svíum á heimavelli, spila fyrir framan fullan völl og bara vinna þær," sagði Hallbera kát.
Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Í beinni: KA - Fram | Hart barist á Akureyri Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjá meira