Leita að besta tölvuforriti Íslands Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 17. júlí 2013 20:15 Samkeppnin er eins konar Ólympíuleikar upplýsingatækninnar enda er hér leitað að lausnum sem nýst geta fólki um allan heim. MYND/GETTY Prófessor við Háskóla Íslands stendur nú í ströngu við að velja bestu tölvuforrit Íslands. Tilefnið er alþjóðleg samkeppni Sameinuðu Þjóðanna. Hann segir að íslensk nýsköpun sé einstök á heimsmælikvarða. World Summit Award samkeppnin er haldin annað hvert ár og það á vegum Sameinuðu Þjóðanna. Samkeppnin er eins konar Ólympíuleikar upplýsingatækninnar enda er hér leitað að lausnum sem nýst geta fólki um allan heim. Keppt er í átta flokkum en hvert þátttökuland tilnefnir einn fulltrúa í hvern flokk en þeir munu halda til Srí Lanka á ráðstefnuna miklu í október. Jóhann Pétur Malmquist, prófessor í tölvunarfræði við Háskóla Íslands, skipar íslensku valnefndina. Síðustu vikur hefur hann vaðið í gegnum hinn stafræna frumskóg Íslands, í leit af gersemum sem vænlegar eru til vinnings. Sjálf verðlaunin eru í formi kynningar.Íslensk öpp í vefverslun Google.MYND/GOOGLE„Appið verður að vera vandað," segir Jóhann Pétur. „Þarna eigum við frá litla Íslandi smá séns og þó svo að við komum frá litlu landi þá eru sömu atriði í upplýsingatækninni unnin hér eins og annars staðar." Jóhann bendir á að hin íslenska nýsköpun sé einstök. Hér sé afar auðvelt fyrir fólk með ólíka þekkingu að koma saman. Í þokkabót er íslenski markaðurinn hentugur sem prufukeyrsla fyrir hinn stóra alþjóðlega markað. „Ef við getum komið með lausnir sem henta Íslandi vel, þá er mjög líklegt að hún eigi vel við stóru löndin. Og ef við vöndum okkur, gerum þetta vel og fallegt, þá getum við slegið í gegn." Upplýsingasamfélagið hefur tekið gríðarlegum breytingum á síðustu árum. Talið er að rúmlega milljarður snjallsíma sé nú í umferð. Markaðurinn er því risavaxinn og gróðamöguleikarnir sömuleiðis. „Ef þú gerir hlutina vel og færð athygli, hver veit? Kannski getum loks unnið á þessari snjóhengju," segir Jóhann Pétur að lokum. Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Sjá meira
Prófessor við Háskóla Íslands stendur nú í ströngu við að velja bestu tölvuforrit Íslands. Tilefnið er alþjóðleg samkeppni Sameinuðu Þjóðanna. Hann segir að íslensk nýsköpun sé einstök á heimsmælikvarða. World Summit Award samkeppnin er haldin annað hvert ár og það á vegum Sameinuðu Þjóðanna. Samkeppnin er eins konar Ólympíuleikar upplýsingatækninnar enda er hér leitað að lausnum sem nýst geta fólki um allan heim. Keppt er í átta flokkum en hvert þátttökuland tilnefnir einn fulltrúa í hvern flokk en þeir munu halda til Srí Lanka á ráðstefnuna miklu í október. Jóhann Pétur Malmquist, prófessor í tölvunarfræði við Háskóla Íslands, skipar íslensku valnefndina. Síðustu vikur hefur hann vaðið í gegnum hinn stafræna frumskóg Íslands, í leit af gersemum sem vænlegar eru til vinnings. Sjálf verðlaunin eru í formi kynningar.Íslensk öpp í vefverslun Google.MYND/GOOGLE„Appið verður að vera vandað," segir Jóhann Pétur. „Þarna eigum við frá litla Íslandi smá séns og þó svo að við komum frá litlu landi þá eru sömu atriði í upplýsingatækninni unnin hér eins og annars staðar." Jóhann bendir á að hin íslenska nýsköpun sé einstök. Hér sé afar auðvelt fyrir fólk með ólíka þekkingu að koma saman. Í þokkabót er íslenski markaðurinn hentugur sem prufukeyrsla fyrir hinn stóra alþjóðlega markað. „Ef við getum komið með lausnir sem henta Íslandi vel, þá er mjög líklegt að hún eigi vel við stóru löndin. Og ef við vöndum okkur, gerum þetta vel og fallegt, þá getum við slegið í gegn." Upplýsingasamfélagið hefur tekið gríðarlegum breytingum á síðustu árum. Talið er að rúmlega milljarður snjallsíma sé nú í umferð. Markaðurinn er því risavaxinn og gróðamöguleikarnir sömuleiðis. „Ef þú gerir hlutina vel og færð athygli, hver veit? Kannski getum loks unnið á þessari snjóhengju," segir Jóhann Pétur að lokum.
Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Sjá meira
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent