Innlent

Gestafjöldamet sett í Selárlaug

Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar
Sundlaugin á Vopnafirði er vinsæll áningarstaður ferðamanna.
Sundlaugin á Vopnafirði er vinsæll áningarstaður ferðamanna.
Met var sett í gestafjölda í hina landsþekktu Selárlaug í Vopnafjarðarhreppi vikuna 22. til 28. júlí. Gestir sem sóttu laugina voru samtals 879 talsins. Ólafur Valgeirsson sundlaugarstjóri segir fjölda gesta aðeins einu sinni áður hafa farið yfir 800, það var í sömu viku árið 2011.

Hann hefur starfað við laugina í 22 sumur og segir að almennt hafi umgengni verið góð við laugina í sumar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×