Vel klæddir karlmenn á verðlaunahátíð Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 11. febrúar 2013 12:30 BAFTA verðlaunahátíðin var haldin við hátíðlega athöfn í Konunglega óperuhúsinu í London í gærkvöldi. Eins og gengur og gerist mæta stjörnurnar í sínu fínasta pússi á viðburð sem þennan, en það voru þó ekki eingöngu kjólarnir sem vöktu athygli þetta árið. Karlmennirnir voru líka einstaklega smekklegir og fínir til fara.Damian Lewis í dökkgrænum jakkafötum frá Burberry með eiginkonuna upp á arminn.Ben Affleck glæsilegur í Gucci.Bradley Cooper rennandi blautur en alltaf flottur.Eddie Redmayne í Burberry.Hugh Jackman í Lanvin jakkafötum og frakka.Sjarmatröllið George Clooney ber aldurin vel og hefur sjaldan litið betur út. Hann er í flottum frakka yfir jakkafötin enda vitlaust veður í London í gær.Javier Bardem flottur í Gucci. Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Fleiri fréttir Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
BAFTA verðlaunahátíðin var haldin við hátíðlega athöfn í Konunglega óperuhúsinu í London í gærkvöldi. Eins og gengur og gerist mæta stjörnurnar í sínu fínasta pússi á viðburð sem þennan, en það voru þó ekki eingöngu kjólarnir sem vöktu athygli þetta árið. Karlmennirnir voru líka einstaklega smekklegir og fínir til fara.Damian Lewis í dökkgrænum jakkafötum frá Burberry með eiginkonuna upp á arminn.Ben Affleck glæsilegur í Gucci.Bradley Cooper rennandi blautur en alltaf flottur.Eddie Redmayne í Burberry.Hugh Jackman í Lanvin jakkafötum og frakka.Sjarmatröllið George Clooney ber aldurin vel og hefur sjaldan litið betur út. Hann er í flottum frakka yfir jakkafötin enda vitlaust veður í London í gær.Javier Bardem flottur í Gucci.
Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Fleiri fréttir Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira