Besti flokkurinn byggir upp spennu Jakob Bjarnar skrifar 21. október 2013 11:40 Heiða Helgadóttir. Eftir níu daga tilkynnir Jón Gnarr um fyrirætlanir sínar og þá kemur í ljós hvað verður um Besta flokkinn. Besti flokkurinn fengi 7 borgarfulltrúa ef kosið yrði nú skammkvæmt nýrri könnun. Enn hefur þó ekki verið upplýst hvort flokkurinn og leiðtogi hans bjóði fram í kosningunum næsta vor.Samkvæmt nýrri könnun Capacent er Besti flokkurinn stærsti stjórnmálaflokkurinn í Reykjavík, með 37 prósent og sjö fulltrúa ef gengið yrði til kosninga í dag. Sjálfstæðisflokkurinn fengi 31 prósent, Samfylkingin 15 prósent, VG 10 prósent og Framsóknarflokkurinn fjögur. Heiða Helgadóttir framkvæmdastjóri Besta flokksins er að vonum kát með þessa niðurstöðu. „Okkur finnst þetta auðvitað mjög gleðilegt. Við höfum haft fulla trú á því að við myndum, í sjálfbæra gegnsæinu, koma til baka. Það hefur verið að sýna sig í þessum könnunum. Við höfum svo sem alveg farið niður á við líka en alltaf haldið okkar striki og ekki verið að hlaupa eitthvað undan okkur og gera eitthvað annað en við eru sátt við.“Þið hafið sem sagt ekki verið í neinum lýðskrumsleik? „Nei, við teljum svo ekki vera. Við höfum bara verið að láta sjálfbæra gegnsæið vinna með okkur.“ Jón Gnarr borgarstjóri hefur verið leyndardómsfullur um fyrirætlanir sínar en þessi könnun hlýtur að gefa flokknum byr í seglin. Fréttastofa spurði hinn pólitíska ráðgjafa Besta flokksins, Björn Blöndal, sem nú er staddur í Kína, hvort þetta væri ekki til að auka líkurnar á því að Jón fari fram? Björn telur þetta auka líkur á að Jón tilkynni um fyrirætlanir sínar 30. þessa mánaðar í sérstökum útvarpsþætti á hrekkjavöku. Heiða er á svipuðu róli í sínum svörum, þegar hún er spurð hvort hún sjái fyrir sér breytingar á lista flokksins? „Sko... Jón Gnarr hefur lýst því yfir að hann muni tilkynna um sína framtíð og framtíð flokksins, að einhverju leyti, 30. október. Við verðum bara að sjá til. Það eru níu dagar í það ennþá. Það er leyndarmál þangað til.“En, ef Jón sjálfur fer ekki fram, þýðir það þá að Besti sé fyrir bý. Er framtíð flokksins alveg háð því hvað hann gerir? „Það verður bara að koma í ljós þá líka,“ segir Heiða Helgadóttir. Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Fleiri fréttir „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Sjá meira
Besti flokkurinn fengi 7 borgarfulltrúa ef kosið yrði nú skammkvæmt nýrri könnun. Enn hefur þó ekki verið upplýst hvort flokkurinn og leiðtogi hans bjóði fram í kosningunum næsta vor.Samkvæmt nýrri könnun Capacent er Besti flokkurinn stærsti stjórnmálaflokkurinn í Reykjavík, með 37 prósent og sjö fulltrúa ef gengið yrði til kosninga í dag. Sjálfstæðisflokkurinn fengi 31 prósent, Samfylkingin 15 prósent, VG 10 prósent og Framsóknarflokkurinn fjögur. Heiða Helgadóttir framkvæmdastjóri Besta flokksins er að vonum kát með þessa niðurstöðu. „Okkur finnst þetta auðvitað mjög gleðilegt. Við höfum haft fulla trú á því að við myndum, í sjálfbæra gegnsæinu, koma til baka. Það hefur verið að sýna sig í þessum könnunum. Við höfum svo sem alveg farið niður á við líka en alltaf haldið okkar striki og ekki verið að hlaupa eitthvað undan okkur og gera eitthvað annað en við eru sátt við.“Þið hafið sem sagt ekki verið í neinum lýðskrumsleik? „Nei, við teljum svo ekki vera. Við höfum bara verið að láta sjálfbæra gegnsæið vinna með okkur.“ Jón Gnarr borgarstjóri hefur verið leyndardómsfullur um fyrirætlanir sínar en þessi könnun hlýtur að gefa flokknum byr í seglin. Fréttastofa spurði hinn pólitíska ráðgjafa Besta flokksins, Björn Blöndal, sem nú er staddur í Kína, hvort þetta væri ekki til að auka líkurnar á því að Jón fari fram? Björn telur þetta auka líkur á að Jón tilkynni um fyrirætlanir sínar 30. þessa mánaðar í sérstökum útvarpsþætti á hrekkjavöku. Heiða er á svipuðu róli í sínum svörum, þegar hún er spurð hvort hún sjái fyrir sér breytingar á lista flokksins? „Sko... Jón Gnarr hefur lýst því yfir að hann muni tilkynna um sína framtíð og framtíð flokksins, að einhverju leyti, 30. október. Við verðum bara að sjá til. Það eru níu dagar í það ennþá. Það er leyndarmál þangað til.“En, ef Jón sjálfur fer ekki fram, þýðir það þá að Besti sé fyrir bý. Er framtíð flokksins alveg háð því hvað hann gerir? „Það verður bara að koma í ljós þá líka,“ segir Heiða Helgadóttir.
Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Fleiri fréttir „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Sjá meira