Íranssenan skrifuð út Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 24. janúar 2013 14:17 Birgitta hefur verið kvikmyndagerðarfólkinu innan handar. Mynd/GVA „Hann hefur ekki séð nýjustu útgáfu handritsins," segir þingkonan Birgitta Jónsdóttir um ummæli Julian Assange, stofnanda upplýsingaveitunnar WikiLeaks, en hann gagnrýnir handrit væntanlegrar kvikmyndar sem fjallar um þessi umdeildu samtök. Birgitta, sem starfaði náið með Assange á sínum tíma innan samtakanna, segist sjálfri hafa brugðið þegar hún sá frumútgáfu handritsins, en Assange sagði það vera hluta af áróðursherferð gegn uppljóstrunarsamtökum um allan heim, og einnig gegn Íran. Í upphafssenu upprunalega handritsins unnu Íranir að kjarnorkuvopni, en samkvæmt upplýsingum frá bandarísku leyniþjónustunni var ekkert sem benti til þess að sú væri raunin. Birgitta segir að verið sé að endurskrifa handrit myndarinnar, sem mun bera nafnið The Fifth Estate, og feli breytingar meðal annars í sér að fyrrnefnd Íranssena verði fjarlægð. „Mér tókst ásamt öllum, bæði leikstjóra og leikurum, að sannfæra handritshöfundinn um að taka senuna út." Assange dvelur í sendiráði Ekvador í Lundúnum eftir að stjórnvöld í Ekvador veittu honum pólitískt hæli, en hann á það á hættu að verða framseldur til Svíþjóðar þar sem hann er eftirlýstur vegna ásakana um tvær nauðganir. Birgitta segir að Assange sé í hálfgerðum lás gagnvart gerð myndarinnar, og hafi ekki reynt að hafa áhrif á handritið. „Mér finnst þessi gagnrýni svolítið framhleypin hjá honum, því það er fullt af fólki, þar á meðal ég, að reyna að tryggja að það sé jafnvægi í þessari mynd um WikiLeaks." Tökur eru hafnar á myndinni og fara meðal annars fram hér á landi. Frumsýning er áætluð næsta haust. Tengdar fréttir Assange: Kvikmyndin um WikiLeaks hluti af áróðursherferð Julian Assange, stofnandi upplýsingaveitunnar WikiLeaks, segir að væntanleg kvikmynd sem byggð er á upphafsárum WikiLeaks sé liður í stórfelldri áróðursherferð gegn uppljóstrunarsamtökum víða um heim. 24. janúar 2013 07:51 Egill leikur Egil Atriði fyrir Hollywood-myndina The Man Who Sold the World verður tekið upp í stúdíói Silfurs Egils í dag. 17. janúar 2013 11:00 Fyrsta myndin úr bíómyndinni um Wikileaks Fyrsta myndin úr Wikileaks-bíómyndinni hefur nú verið birt á internetinu en hún er tekin á Austurvelli og þar sjást þeir Benedict Cumberbatch, sem leikur Julian Assange, og Daniel Brühl, sem leikur Daniel Domscheit-Berg fyrrum talsmann Wikileaks. 22. janúar 2013 22:10 Mest lesið Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Erlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi Innlent „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Innlent Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Erlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Sjá meira
„Hann hefur ekki séð nýjustu útgáfu handritsins," segir þingkonan Birgitta Jónsdóttir um ummæli Julian Assange, stofnanda upplýsingaveitunnar WikiLeaks, en hann gagnrýnir handrit væntanlegrar kvikmyndar sem fjallar um þessi umdeildu samtök. Birgitta, sem starfaði náið með Assange á sínum tíma innan samtakanna, segist sjálfri hafa brugðið þegar hún sá frumútgáfu handritsins, en Assange sagði það vera hluta af áróðursherferð gegn uppljóstrunarsamtökum um allan heim, og einnig gegn Íran. Í upphafssenu upprunalega handritsins unnu Íranir að kjarnorkuvopni, en samkvæmt upplýsingum frá bandarísku leyniþjónustunni var ekkert sem benti til þess að sú væri raunin. Birgitta segir að verið sé að endurskrifa handrit myndarinnar, sem mun bera nafnið The Fifth Estate, og feli breytingar meðal annars í sér að fyrrnefnd Íranssena verði fjarlægð. „Mér tókst ásamt öllum, bæði leikstjóra og leikurum, að sannfæra handritshöfundinn um að taka senuna út." Assange dvelur í sendiráði Ekvador í Lundúnum eftir að stjórnvöld í Ekvador veittu honum pólitískt hæli, en hann á það á hættu að verða framseldur til Svíþjóðar þar sem hann er eftirlýstur vegna ásakana um tvær nauðganir. Birgitta segir að Assange sé í hálfgerðum lás gagnvart gerð myndarinnar, og hafi ekki reynt að hafa áhrif á handritið. „Mér finnst þessi gagnrýni svolítið framhleypin hjá honum, því það er fullt af fólki, þar á meðal ég, að reyna að tryggja að það sé jafnvægi í þessari mynd um WikiLeaks." Tökur eru hafnar á myndinni og fara meðal annars fram hér á landi. Frumsýning er áætluð næsta haust.
Tengdar fréttir Assange: Kvikmyndin um WikiLeaks hluti af áróðursherferð Julian Assange, stofnandi upplýsingaveitunnar WikiLeaks, segir að væntanleg kvikmynd sem byggð er á upphafsárum WikiLeaks sé liður í stórfelldri áróðursherferð gegn uppljóstrunarsamtökum víða um heim. 24. janúar 2013 07:51 Egill leikur Egil Atriði fyrir Hollywood-myndina The Man Who Sold the World verður tekið upp í stúdíói Silfurs Egils í dag. 17. janúar 2013 11:00 Fyrsta myndin úr bíómyndinni um Wikileaks Fyrsta myndin úr Wikileaks-bíómyndinni hefur nú verið birt á internetinu en hún er tekin á Austurvelli og þar sjást þeir Benedict Cumberbatch, sem leikur Julian Assange, og Daniel Brühl, sem leikur Daniel Domscheit-Berg fyrrum talsmann Wikileaks. 22. janúar 2013 22:10 Mest lesið Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Erlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi Innlent „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Innlent Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Erlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Sjá meira
Assange: Kvikmyndin um WikiLeaks hluti af áróðursherferð Julian Assange, stofnandi upplýsingaveitunnar WikiLeaks, segir að væntanleg kvikmynd sem byggð er á upphafsárum WikiLeaks sé liður í stórfelldri áróðursherferð gegn uppljóstrunarsamtökum víða um heim. 24. janúar 2013 07:51
Egill leikur Egil Atriði fyrir Hollywood-myndina The Man Who Sold the World verður tekið upp í stúdíói Silfurs Egils í dag. 17. janúar 2013 11:00
Fyrsta myndin úr bíómyndinni um Wikileaks Fyrsta myndin úr Wikileaks-bíómyndinni hefur nú verið birt á internetinu en hún er tekin á Austurvelli og þar sjást þeir Benedict Cumberbatch, sem leikur Julian Assange, og Daniel Brühl, sem leikur Daniel Domscheit-Berg fyrrum talsmann Wikileaks. 22. janúar 2013 22:10