Lögreglumaður leystur undan skyldum sínum Valur Gettisson skrifar 8. júlí 2013 13:44 Lögreglumaðurinn sem handtók konuna um helgina með harkalegum hætti hefur verið leystur undan skyldum sínum samkvæmt upplýsingum fréttastofu. Málið hefur verið sent til ríkissaksóknara til rannsóknar auk þess sem settur umboðsmaður Alþingis hefur óskað eftir upplýsingum um atvikið. Myndband náðist af handtökunni sem sýndi ofurölvi konu í miðborg Reykjavíkur. Hún stóð á miðjum Laugaveginum, sem nú hefur verið breytt að hluta í göngugötu, og lögreglan ók í áttina að henni. Þegar konan var komin upp að hlið bílsins virtist hún hrækja á lögreglumanninn sem ók bifreiðinni. Sá virðist hafa snöggreiðst, en hann fór út úr bílnum, reif í konuna, sem skall á bekk, og þaðan í jörðina. Því næst var hún handtekin og færð í lögreglubílinn. Málið hefur vakið mikla reiði á meðal almennings. Ríkislögreglustjóri óskaði eftir því við lögreglustjórann á höfuðborgarsvæðinu að maðurinn yrði leystur undan skyldum sínum, og varð lögreglustjóri við því. Tengdar fréttir Harkaleg handtaka í miðborginni vekur athygli Myndband af íslenskum lögreglumönnum í miðborginni um helgina hefur vakið mikla athygli á Facebook í kvöld. 7. júlí 2013 23:39 Umboðsmaður Alþingis vill upplýsingar um harkalegu handtökuna Settur umboðsmaður Alþingis hefur ritað lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu fyrirspurnarbréf vegna myndskeiðs sem Vísir birti og sýndi harkalega handtöku um helgina. 8. júlí 2013 13:26 Harkalegu handtökunni vísað til ríkissaksóknara Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur ákveðið að vísa handtöku á konu sem náðist á myndband í miðborg Reykjavíkur, til rannsóknar hjá ríkissaksóknara. 8. júlí 2013 10:00 Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Sjá meira
Lögreglumaðurinn sem handtók konuna um helgina með harkalegum hætti hefur verið leystur undan skyldum sínum samkvæmt upplýsingum fréttastofu. Málið hefur verið sent til ríkissaksóknara til rannsóknar auk þess sem settur umboðsmaður Alþingis hefur óskað eftir upplýsingum um atvikið. Myndband náðist af handtökunni sem sýndi ofurölvi konu í miðborg Reykjavíkur. Hún stóð á miðjum Laugaveginum, sem nú hefur verið breytt að hluta í göngugötu, og lögreglan ók í áttina að henni. Þegar konan var komin upp að hlið bílsins virtist hún hrækja á lögreglumanninn sem ók bifreiðinni. Sá virðist hafa snöggreiðst, en hann fór út úr bílnum, reif í konuna, sem skall á bekk, og þaðan í jörðina. Því næst var hún handtekin og færð í lögreglubílinn. Málið hefur vakið mikla reiði á meðal almennings. Ríkislögreglustjóri óskaði eftir því við lögreglustjórann á höfuðborgarsvæðinu að maðurinn yrði leystur undan skyldum sínum, og varð lögreglustjóri við því.
Tengdar fréttir Harkaleg handtaka í miðborginni vekur athygli Myndband af íslenskum lögreglumönnum í miðborginni um helgina hefur vakið mikla athygli á Facebook í kvöld. 7. júlí 2013 23:39 Umboðsmaður Alþingis vill upplýsingar um harkalegu handtökuna Settur umboðsmaður Alþingis hefur ritað lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu fyrirspurnarbréf vegna myndskeiðs sem Vísir birti og sýndi harkalega handtöku um helgina. 8. júlí 2013 13:26 Harkalegu handtökunni vísað til ríkissaksóknara Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur ákveðið að vísa handtöku á konu sem náðist á myndband í miðborg Reykjavíkur, til rannsóknar hjá ríkissaksóknara. 8. júlí 2013 10:00 Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Sjá meira
Harkaleg handtaka í miðborginni vekur athygli Myndband af íslenskum lögreglumönnum í miðborginni um helgina hefur vakið mikla athygli á Facebook í kvöld. 7. júlí 2013 23:39
Umboðsmaður Alþingis vill upplýsingar um harkalegu handtökuna Settur umboðsmaður Alþingis hefur ritað lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu fyrirspurnarbréf vegna myndskeiðs sem Vísir birti og sýndi harkalega handtöku um helgina. 8. júlí 2013 13:26
Harkalegu handtökunni vísað til ríkissaksóknara Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur ákveðið að vísa handtöku á konu sem náðist á myndband í miðborg Reykjavíkur, til rannsóknar hjá ríkissaksóknara. 8. júlí 2013 10:00