Mark reyndi við Íslandsmetið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. júlí 2013 16:06 ÍR-ingurinn Mark Johnson vann öruggan sigur í stangarstökki karla á Meistaramótinu á Akureyri eftir að hafa stokkið yfir 5,15 m. Hann fór yfir hæðina í þriðju atrennu og ákvað að reyna við tæplega 30 ára gamalt Íslandsmet Sigurðar Sigurðssonar sem er 5,31 m. Mark náði því ekki í þetta sinn en árangurinn engu að síður glæsilegur en hann fékk 1018 afreksstig fyrir sigurstökkið. Bjarki Gíslason sigraði í þrístökki karla og Thelma Lind Kristjánsdóttir hjá konunum. Sveinbjörg Zophaníasdóttir tryggði sér svo sigur í hástökki.Þrístökk karla: 1. Bjarki Gíslason, UFA 14,63 m 2. Haraldur Einarsson, HSK 13,79 3. Stefán Þór Jósefsson, UFA 12,79Þrístökk kvenna: 1. Thelma Lind Kristjánsdóttir, ÍR 11,51 m 2. Irma Gunnarsdóttir, Breiðabliki 11,26 3. Dóróthea Jóhannesdóttir, ÍR 11,21Hástökk kvenna: 1. Sveinbjörg Zophaníasdóttir, FH 1,67 m 2. Ásgerður Jana Ágústsdóttir, UFA 1,64 3. Kristín Birna Ólafsdóttir, ÍR 1,59Stangarstökk karla: 1. Mark Johnson, ÍR 5,15 m 2. Börkur Smári Kristinsson, ÍR 4,53 3. Ingi Rúnar Kristinsson, Breiðabliki 4,43 Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Óðinn Björn vann öruggan sigur Ólympíufarinn Óðinn Björn Þorsteinsson vann öruggan sigur í kúluvarpi á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri. 28. júlí 2013 14:40 Ásgeir hafnaði í 15. sæti á EM Skotfimikappinn Ásgeir Sigurgeirsson úr Skotfélagi Reykjavíkur var aðeins þremur stigum frá því að komast í úrslit á EM í frjálsri skammbyssu. 28. júlí 2013 10:47 Guðmundur átti besta afrek dagsins Frábær árangur náðist í mörgum greinum á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri en síðari keppnisdagur fer fram í dag. 28. júlí 2013 09:18 Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Mark tekið af Andra Lucasi á umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Mark tekið af Andra Lucasi á umdeilanlegan hátt Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Sjá meira
ÍR-ingurinn Mark Johnson vann öruggan sigur í stangarstökki karla á Meistaramótinu á Akureyri eftir að hafa stokkið yfir 5,15 m. Hann fór yfir hæðina í þriðju atrennu og ákvað að reyna við tæplega 30 ára gamalt Íslandsmet Sigurðar Sigurðssonar sem er 5,31 m. Mark náði því ekki í þetta sinn en árangurinn engu að síður glæsilegur en hann fékk 1018 afreksstig fyrir sigurstökkið. Bjarki Gíslason sigraði í þrístökki karla og Thelma Lind Kristjánsdóttir hjá konunum. Sveinbjörg Zophaníasdóttir tryggði sér svo sigur í hástökki.Þrístökk karla: 1. Bjarki Gíslason, UFA 14,63 m 2. Haraldur Einarsson, HSK 13,79 3. Stefán Þór Jósefsson, UFA 12,79Þrístökk kvenna: 1. Thelma Lind Kristjánsdóttir, ÍR 11,51 m 2. Irma Gunnarsdóttir, Breiðabliki 11,26 3. Dóróthea Jóhannesdóttir, ÍR 11,21Hástökk kvenna: 1. Sveinbjörg Zophaníasdóttir, FH 1,67 m 2. Ásgerður Jana Ágústsdóttir, UFA 1,64 3. Kristín Birna Ólafsdóttir, ÍR 1,59Stangarstökk karla: 1. Mark Johnson, ÍR 5,15 m 2. Börkur Smári Kristinsson, ÍR 4,53 3. Ingi Rúnar Kristinsson, Breiðabliki 4,43
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Óðinn Björn vann öruggan sigur Ólympíufarinn Óðinn Björn Þorsteinsson vann öruggan sigur í kúluvarpi á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri. 28. júlí 2013 14:40 Ásgeir hafnaði í 15. sæti á EM Skotfimikappinn Ásgeir Sigurgeirsson úr Skotfélagi Reykjavíkur var aðeins þremur stigum frá því að komast í úrslit á EM í frjálsri skammbyssu. 28. júlí 2013 10:47 Guðmundur átti besta afrek dagsins Frábær árangur náðist í mörgum greinum á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri en síðari keppnisdagur fer fram í dag. 28. júlí 2013 09:18 Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Mark tekið af Andra Lucasi á umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Mark tekið af Andra Lucasi á umdeilanlegan hátt Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Sjá meira
Óðinn Björn vann öruggan sigur Ólympíufarinn Óðinn Björn Þorsteinsson vann öruggan sigur í kúluvarpi á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri. 28. júlí 2013 14:40
Ásgeir hafnaði í 15. sæti á EM Skotfimikappinn Ásgeir Sigurgeirsson úr Skotfélagi Reykjavíkur var aðeins þremur stigum frá því að komast í úrslit á EM í frjálsri skammbyssu. 28. júlí 2013 10:47
Guðmundur átti besta afrek dagsins Frábær árangur náðist í mörgum greinum á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri en síðari keppnisdagur fer fram í dag. 28. júlí 2013 09:18