„Við erum að deyja úr velmegun en ekki sjúkdómum" Jóhannes Stefánsson skrifar 13. júní 2013 10:27 Lífstílstengdir sjúkdómar verða sífellt fleiri að aldurtila í hinum vestræna heimi og hreyfiseðlum er ætlað að sporna við þróuninni. Mynd/ Arnar Halldórsson Nú geta þeir sem þarfnast læknisþjónustu á höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri átt von á því að verða ávísað svokölluðum hreyfiseðli í stað hefðbundins lyfseðils. SÍBS hefur hrint af stað tveggja ára tilraunaverkefni í samstarfi við heilbrigðisyfirvöld á höfuðborgarsvæðinu og Akureyri. Guðmundur Löve, framkvæmdastjóri SÍBS, segir um verkefnið: „Þetta snýst um að gangasetja skandinavískt módel hérna á Íslandi sem að býður upp á þann valkost að skrifa út hreyfiseðil í stað lyfseðils við ýmsum kvillum sem að hrjá fólk og er kannski betra að lækna með öðru heldur en pillum. Ráðleggingar um hreyfingu og holla lífshætti eru að verða stærri og stærri þáttur í heildstæðri meðferð hjá heilsugæslunni og hreyfiseðilsverkefnið er lóð á þá vogarskál." Aðspurður að því í hvaða tilfellum kæmi til greina að beita úrræðinu segir Guðmundur: „Það er til í dæminu að ýmsir kvillar eins og stoðkerfisvkillar og verkjavandamál og ýmislegt fleira sé hreinlega betur meðhöndlað með hreyfingu heldur en verkjalyfjum því að með verkjalyfjum kemstu ekki fyrir orsökina að vandanum en það gerir þú hinsvegar með því að hreyfa þig og með réttri eftirfylgni og ráðgjöf þá getur hreyfiseðillinn skilað betri árangri í vissum tilfellum heldur en lyfseðillinn." Guðmundur segir fólk á vegum SÍBS nú aðstoða lækna við að innleiða úrræðið. „Ætlunin er koma því inn í verkfærasettið hjá læknum að ávísa hreyfiseðli þannig að þetta úrræði þróist smám saman yfir í það að verða eðlilegur og sjálfsagður þáttur af læknisverkum og aðkomu breiðs hóps sérfæðinga hjá heilsugæslunni að málefnum sjúklinga. Staðreyndin er sú að við erum að deyja úr velmegun en ekki vannæringu eða sjúkdómum lengur og það er þörf á miklu víðtækari úrræðum í heilsugæslunni," segir Guðmundur. Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Innlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Fleiri fréttir Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Sjá meira
Nú geta þeir sem þarfnast læknisþjónustu á höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri átt von á því að verða ávísað svokölluðum hreyfiseðli í stað hefðbundins lyfseðils. SÍBS hefur hrint af stað tveggja ára tilraunaverkefni í samstarfi við heilbrigðisyfirvöld á höfuðborgarsvæðinu og Akureyri. Guðmundur Löve, framkvæmdastjóri SÍBS, segir um verkefnið: „Þetta snýst um að gangasetja skandinavískt módel hérna á Íslandi sem að býður upp á þann valkost að skrifa út hreyfiseðil í stað lyfseðils við ýmsum kvillum sem að hrjá fólk og er kannski betra að lækna með öðru heldur en pillum. Ráðleggingar um hreyfingu og holla lífshætti eru að verða stærri og stærri þáttur í heildstæðri meðferð hjá heilsugæslunni og hreyfiseðilsverkefnið er lóð á þá vogarskál." Aðspurður að því í hvaða tilfellum kæmi til greina að beita úrræðinu segir Guðmundur: „Það er til í dæminu að ýmsir kvillar eins og stoðkerfisvkillar og verkjavandamál og ýmislegt fleira sé hreinlega betur meðhöndlað með hreyfingu heldur en verkjalyfjum því að með verkjalyfjum kemstu ekki fyrir orsökina að vandanum en það gerir þú hinsvegar með því að hreyfa þig og með réttri eftirfylgni og ráðgjöf þá getur hreyfiseðillinn skilað betri árangri í vissum tilfellum heldur en lyfseðillinn." Guðmundur segir fólk á vegum SÍBS nú aðstoða lækna við að innleiða úrræðið. „Ætlunin er koma því inn í verkfærasettið hjá læknum að ávísa hreyfiseðli þannig að þetta úrræði þróist smám saman yfir í það að verða eðlilegur og sjálfsagður þáttur af læknisverkum og aðkomu breiðs hóps sérfæðinga hjá heilsugæslunni að málefnum sjúklinga. Staðreyndin er sú að við erum að deyja úr velmegun en ekki vannæringu eða sjúkdómum lengur og það er þörf á miklu víðtækari úrræðum í heilsugæslunni," segir Guðmundur.
Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Innlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Fleiri fréttir Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Sjá meira