Fótbolti

Tvær stoðsendingar og þrjú spor hjá Alfreð

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Mynd/Twitter
Alfreð Finnbogason var aldrei þessu vant ekki á skotskónum þegar Heerenveen tapaði 2-4 á heimavelli gegn Utrecht í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

Alfreð lagði upp bæði mörkin fyrir Yassine El Ghanassy. Sóknarmaðurinn birti mynd af sjálfum sér á Twitter að leik loknum. Myndinni fylgdu einföld skilaboð:

Útkoma dagsins: Núll stig en þrjú spor! Tökum á því næsta sunnudag.


Tengdar fréttir

Kolbeinn skoraði er Ajax tryggði sér titilinn

Kolbeinn Sigþórsson skoraði fyrsta mark Ajax sem tryggði sér hollenska meistaratitilinn í fótbolta með því að leggja botnið Willem II 5-0 í næst síðustu umferð deildarinnar í dag. Aron Jóhannsson var einnig á markaskónum fyrir lið sitt AZ.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×