Fótbolti

Beckham flaug á hausinn | Myndir

Beckham steinlá en hristi fallið fljótt af sér.
Beckham steinlá en hristi fallið fljótt af sér.
David Beckham er á miklu ferðalagi um Kína þessa dagana og hefur hann vakið mikla athygli hvar sem hann hefur komið við. Hann lenti þó í neyðarlegu atviki í gær.

Ofurstjarnan var þá að spila fótbolta með krökkum þó svo hann væri í jakkafötum og fínum skóm.

Það kom honum um koll í bókstaflegri merkingu því Beckham steinlá er hann ætlaði að senda bolta fyrir.

Myndir af þessu atviki má sjá hér að ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×