Enski boltinn

Van Persie skoraði gegn Arsenal | Enski boltinn á Vísi

Leikmenn Arsenal stóðu heiðursvörð fyrir Van Persie og aðra leikmenn Man. Utd.
Leikmenn Arsenal stóðu heiðursvörð fyrir Van Persie og aðra leikmenn Man. Utd.
Englandsmeistarar Man. Utd fengu meistaramóttökur hjá leikmönnum Arsenal fyrir leik liðanna um helgina. Robin van Persie komst síðan á blað í leiknum.

Það var annars nóg um að vera í deildinni en QPR og Reading féllu bæði eftir að hafa gert jafntefli.

Hægt er að sjá tilþrif úr öllum leikjum helgarinnar á sjónvarpsvef Vísis. Hægt er að nálgast hann hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×