Það er alltaf nóg að gera í íþróttaheiminum og myndaveitan Getty Images velur alltaf bestu myndirnar í hverri viku.
Að venju er myndefnið fjölbreytt eins og sjá má hér að ofan.
Meðal annars hnefaleikar, UFC, tennis, siglingar, sund og amerískur fótbolti.
Íþróttaljósmyndir vikunnar
