Innlent

Fleiri svipmyndir frá Menningarnótt

Ólöf Skaftadóttir skrifar
Menningarnótt 2013 fór fram í dag í átjánda sinn.

Yfir 100.000 gestir og 600 viðburðir eru á Menningarnótt. Hún er ein stærsta og þekktasta hátíð landsins.

Dagskráin er margskonar og er þverskurður af menningar- og listflóru borgarinnar.

Viðburðir taka til tónlistar, sviðslista, hönnunar og arkítektúrs, bókmennta, sýninga á ljósmyndum og myndlist, kvikmyndum og nýmiðlum og svo mætti lengi telja.





Myndir: Andri Marínó Karlsson



Fleiri fréttir

Sjá meira


×