Mikil gremja og reiði er í samfélaginu vegna miðasölu KSÍ fyrir leik Íslands og Króatíu og að hún skyldi hefjast þegar allt venjulegt fólk er sofandi. Guðjón Guðmundsson tók fólkið á götunni tali.
„Nei, ég var sofandi,“ sagði einn viðmælenda Gaupa og annar sagði: „Ég vaknaði klukkan átta til að kaupa miða en fékk ekki.“
Nánar um málið í myndbandinu hér að ofan.
Reiði í samfélaginu með miðasölu KSÍ
Mest lesið







„Það var engin taktík“
Fótbolti


Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma
Íslenski boltinn
