Eru kynlífsvélmenni komin til að vera? 26. ágúst 2013 11:37 Frumkvöðulinn Hines stoltur af Roxxxy. Eitt nýjasta kynlífshjálpartækið á markaðnum er Roxxxy, kvenkyns vélmenni sem byggir á gervigreindartækni. Roxxxy kemur í fullri stærð og er gagnvirkt vélmenni en það er bandaríska fyrirtækið TrueCompanion sem stendur að baki því. Fjallað er um Roxxxy á fréttavef BBC og þar er sagt að skiptar skoðanir séu á vélmenninu. Einhverjir hafa bent á að hún geti reynst þeim sem eru einmanna eða eiga erfitt haldast í sambandi vel. Forsvarsmenn TrueCompanion segjast hafa eytt hátt í einni milljón dollara í þróun þess. „Við höfum blandað saman gervigreind og mannlegum eiginleikum,“ segir Douglas Hines, hjá TrueCompanion, sem átti hugmyndina að vélmenninu. Roxxxy var fyrst kynnt til sögunnar á kaupráðstefnu í Las Vegas í byrjun árs 2010. Hún er 170 sentimetrar á hæð og um 54 kíló. Hún er forrituð til að skynja hvað eigandanum finnst gott og hvað ekki. Samkvæmt framleiðandum takmarkast Roxxxy ekki bara við kynlífsnotkun heldur getur hún haldið uppi samræðum og tjáð ást sína. Hægt er að panta Roxxxy í nokkrum útgáfum þar sem eigandinn getur meðal annars ráðið hárlit, augnlit, húðlit o.s.frv. Hún kostar á bilinu 7 - 9 þúsund dollara. Í viðtali við BBC lofar Hines Roxxxy. Hann hefur sagt að reksturinn gangi vel og að um 4 þúsund eintök hafi verið pöntuð strax í kjölfar kynningarinnar 2010. Þó eru margir sem draga þennan áhuga í efa. Á heimasíðu BBC er bent á að sama hversu vel vélmenni eru forrituð þá komi þau ekki í stað alvöru manneskju. "Við færumst samt alltaf nær því. Bilið á milli þess mekaníska og mennska minnkar alltaf og minnkar svo þetta eru afar spennandi tímar," segir Hines. Þess má geta að bróðir Roxxxyar, Rocky, er samkvæmt TrueCompanion einnig kominn á markað. Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Sjá meira
Eitt nýjasta kynlífshjálpartækið á markaðnum er Roxxxy, kvenkyns vélmenni sem byggir á gervigreindartækni. Roxxxy kemur í fullri stærð og er gagnvirkt vélmenni en það er bandaríska fyrirtækið TrueCompanion sem stendur að baki því. Fjallað er um Roxxxy á fréttavef BBC og þar er sagt að skiptar skoðanir séu á vélmenninu. Einhverjir hafa bent á að hún geti reynst þeim sem eru einmanna eða eiga erfitt haldast í sambandi vel. Forsvarsmenn TrueCompanion segjast hafa eytt hátt í einni milljón dollara í þróun þess. „Við höfum blandað saman gervigreind og mannlegum eiginleikum,“ segir Douglas Hines, hjá TrueCompanion, sem átti hugmyndina að vélmenninu. Roxxxy var fyrst kynnt til sögunnar á kaupráðstefnu í Las Vegas í byrjun árs 2010. Hún er 170 sentimetrar á hæð og um 54 kíló. Hún er forrituð til að skynja hvað eigandanum finnst gott og hvað ekki. Samkvæmt framleiðandum takmarkast Roxxxy ekki bara við kynlífsnotkun heldur getur hún haldið uppi samræðum og tjáð ást sína. Hægt er að panta Roxxxy í nokkrum útgáfum þar sem eigandinn getur meðal annars ráðið hárlit, augnlit, húðlit o.s.frv. Hún kostar á bilinu 7 - 9 þúsund dollara. Í viðtali við BBC lofar Hines Roxxxy. Hann hefur sagt að reksturinn gangi vel og að um 4 þúsund eintök hafi verið pöntuð strax í kjölfar kynningarinnar 2010. Þó eru margir sem draga þennan áhuga í efa. Á heimasíðu BBC er bent á að sama hversu vel vélmenni eru forrituð þá komi þau ekki í stað alvöru manneskju. "Við færumst samt alltaf nær því. Bilið á milli þess mekaníska og mennska minnkar alltaf og minnkar svo þetta eru afar spennandi tímar," segir Hines. Þess má geta að bróðir Roxxxyar, Rocky, er samkvæmt TrueCompanion einnig kominn á markað.
Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Sjá meira