Nokkur hundruð sæti verða auð á Laugardalsvelli í kvöld Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. nóvember 2013 06:30 Færri íslenskir stuðningsmenn komast að en vilja í Laugardalnum í kvöld. Fréttablaðið/Vilhelm „Við funduðum með fulltrúum Króata í kvöld (gærkvöldi) og þeir eru tiltölulega rólegir yfir þessu,“ segir Víðir Reynisson, öryggisstjóri á Laugardalsvelli. Nokkur viðbúnaður hefur verið hjá Víði og félögum vegna mögulegrar komu fótboltabullna frá Króatíu á landsleikinn gegn Íslandi í kvöld. „Það hefur oft gerst að miðalausir menn hafi mætt og verið til vandræða. Hvort það gerist skýrist ekki fyrr en rétt fyrir leik,“ segir Víðir. Reyni einhver að ryðjast inn eða klifra yfir girðingar verði bæði lögregla og öryggisverðir klár í slaginn. Króatískum stuðningsmönnum eru ætluð tvö hólf í austurstúkunni sem hvort um sig rúmar 350 stuðningsmenn eða 700 manns samanlagt. Króatarnir fara inn um sér hlið, þurfa að framvísa vegabréfi með miðum sínum og mega ekki yfirgefa völlinn fyrr en í leikslok. Víðir segir ljóst að stuðningsmennirnir verði töluvert færri en reiknað var með. Líklega ekki nema um helmingur. Því er ljóst að nokkur hundruð miða sem ætluð voru króatískum stuðningsmönnum verða ekki nýttir á morgun. Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, sagði í samtali við Fréttablaðið í gærkvöldi að óskandi væri að miðarnir gætu farið til Íslendinga. Af öryggisástæðum væri það hins vegar því miður ekki mögulegt. Fótbolti HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Sjá meira
„Við funduðum með fulltrúum Króata í kvöld (gærkvöldi) og þeir eru tiltölulega rólegir yfir þessu,“ segir Víðir Reynisson, öryggisstjóri á Laugardalsvelli. Nokkur viðbúnaður hefur verið hjá Víði og félögum vegna mögulegrar komu fótboltabullna frá Króatíu á landsleikinn gegn Íslandi í kvöld. „Það hefur oft gerst að miðalausir menn hafi mætt og verið til vandræða. Hvort það gerist skýrist ekki fyrr en rétt fyrir leik,“ segir Víðir. Reyni einhver að ryðjast inn eða klifra yfir girðingar verði bæði lögregla og öryggisverðir klár í slaginn. Króatískum stuðningsmönnum eru ætluð tvö hólf í austurstúkunni sem hvort um sig rúmar 350 stuðningsmenn eða 700 manns samanlagt. Króatarnir fara inn um sér hlið, þurfa að framvísa vegabréfi með miðum sínum og mega ekki yfirgefa völlinn fyrr en í leikslok. Víðir segir ljóst að stuðningsmennirnir verði töluvert færri en reiknað var með. Líklega ekki nema um helmingur. Því er ljóst að nokkur hundruð miða sem ætluð voru króatískum stuðningsmönnum verða ekki nýttir á morgun. Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, sagði í samtali við Fréttablaðið í gærkvöldi að óskandi væri að miðarnir gætu farið til Íslendinga. Af öryggisástæðum væri það hins vegar því miður ekki mögulegt.
Fótbolti HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Sjá meira