Enski boltinn

Byrjunarliðin hjá Chelsea og Liverpool | Agger fyrirliði

Allt er til reiðu á Brúnni fyrir stórleikinn.
Allt er til reiðu á Brúnni fyrir stórleikinn. Mynd/Twitter-síða Chelsea
Luis Suarez og Samuel Eto'o eru í fremstu víglínum liða sinna í stórleiknum á Stamford Bridge í dag.

Byrjunarlið Liverpool:

Mignolet, Johnson, Agger (fyrirliði), Skrtel, Sakho, Lucas, Allen, Henderson, Sterling, Coutinho, Suarez

Þá er hinn 16 ára gamli Jordan Rossiter á varamannabekknum hjá Liverpool í fyrsta skipti. Hann er í treyju númer 46.

Byrjunarlið Chelsea:

Cech; Ivanovic, Cahill, Terry (fyrirliði), Azpilicueta; D Luiz, Lampard; Willian, Oscar, Hazard; Eto’o.

Leikurinn hefst klukkan 16 og verður í beinni á Stöð 2 Sport 2 og textalýsingu hér á Vísi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×